Markaðurinn
Undirbúningur fyrir STÓRELDHÚSIÐ 2024 er hafinn
Undirbúningur fyrir STÓRELDHÚSIÐ 2024 er hafinn í Laugardalshöllinni. Hin fjölmörgu fyrirtæki er sýna þar allt mögulegt fyrir stóreldhús landsins munu brátt byrja að setja upp bása.
Sýningin er afar áhugaverð og fjölbreytt. Margar nýjungar í mat og drykk . Þá verður afar fjölþætt tækjasýning þar sem sýnendur koma alla leið frá Suðurlöndum með tæki og tól.
Fyrirlestradagskrá sem sniðin er að stóreldhúsageiranum verður í fyrirlestrasal við inngang Laugardalshallar:
STÓRELDHÚSIÐ 2024 er opið frá 12.00 til 18.00 fimmtudaginn 31. október og föstudaginn 1. nóvember.
Frítt er inn á sýninguna fyrir allt starfsfólk stóreldhúsa líkt og á fyrri sýningum enda er þetta ykkar sýning.
Og svo er bara að mæta með sól í hjarta.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn







