Markaðurinn
Undirbúningur fyrir STÓRELDHÚSIÐ 2024 er hafinn
Undirbúningur fyrir STÓRELDHÚSIÐ 2024 er hafinn í Laugardalshöllinni. Hin fjölmörgu fyrirtæki er sýna þar allt mögulegt fyrir stóreldhús landsins munu brátt byrja að setja upp bása.
Sýningin er afar áhugaverð og fjölbreytt. Margar nýjungar í mat og drykk . Þá verður afar fjölþætt tækjasýning þar sem sýnendur koma alla leið frá Suðurlöndum með tæki og tól.
Fyrirlestradagskrá sem sniðin er að stóreldhúsageiranum verður í fyrirlestrasal við inngang Laugardalshallar:
STÓRELDHÚSIÐ 2024 er opið frá 12.00 til 18.00 fimmtudaginn 31. október og föstudaginn 1. nóvember.
Frítt er inn á sýninguna fyrir allt starfsfólk stóreldhúsa líkt og á fyrri sýningum enda er þetta ykkar sýning.
Og svo er bara að mæta með sól í hjarta.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni