Markaðurinn
Undirbúningur fyrir STÓRELDHÚSIÐ 2024 er hafinn
Undirbúningur fyrir STÓRELDHÚSIÐ 2024 er hafinn í Laugardalshöllinni. Hin fjölmörgu fyrirtæki er sýna þar allt mögulegt fyrir stóreldhús landsins munu brátt byrja að setja upp bása.
Sýningin er afar áhugaverð og fjölbreytt. Margar nýjungar í mat og drykk . Þá verður afar fjölþætt tækjasýning þar sem sýnendur koma alla leið frá Suðurlöndum með tæki og tól.
Fyrirlestradagskrá sem sniðin er að stóreldhúsageiranum verður í fyrirlestrasal við inngang Laugardalshallar:
STÓRELDHÚSIÐ 2024 er opið frá 12.00 til 18.00 fimmtudaginn 31. október og föstudaginn 1. nóvember.
Frítt er inn á sýninguna fyrir allt starfsfólk stóreldhúsa líkt og á fyrri sýningum enda er þetta ykkar sýning.
Og svo er bara að mæta með sól í hjarta.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Kokkalandsliðið4 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu







