Frétt
Um 300 manns mættu á Vegan hátíðina í Hafnarfirði
Í gær fór fram hin árlega Vegan festival á Thorsplani í Hafnarfirði sem að samtök Grænmetisæta á Íslandi og Vegan samtökin stóðu fyrir.
Um 300 manns mættu á hátíðina en þar voru grillaðar vegan pylsur ásamt öllu meðlæti, ásamt því að ýmsir aðilar buðu upp á vegan vörur og veitingar til sölu bæði á torginu og í verslunum í kring.
Heimsþekkta Vegan dragdrottningin Honey LaBronx hélt uppi stuðinu en hátíðin stóð yfir frá klukkan 12:00 til 15:00.
Mynd: facebook / Vegan festival
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






