Frétt
Um 300 manns mættu á Vegan hátíðina í Hafnarfirði
Í gær fór fram hin árlega Vegan festival á Thorsplani í Hafnarfirði sem að samtök Grænmetisæta á Íslandi og Vegan samtökin stóðu fyrir.
Um 300 manns mættu á hátíðina en þar voru grillaðar vegan pylsur ásamt öllu meðlæti, ásamt því að ýmsir aðilar buðu upp á vegan vörur og veitingar til sölu bæði á torginu og í verslunum í kring.
Heimsþekkta Vegan dragdrottningin Honey LaBronx hélt uppi stuðinu en hátíðin stóð yfir frá klukkan 12:00 til 15:00.
Mynd: facebook / Vegan festival
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum