Vertu memm

Frétt

Um 300 manns mættu á Vegan hátíðina í Hafnarfirði

Birting:

þann

Vegan hátíðin í Hafnarfirði

Í gær fór fram hin árlega Vegan festival á Thorsplani í Hafnarfirði sem að samtök Grænmetisæta á Íslandi og Vegan samtökin stóðu fyrir.

Um 300 manns mættu á hátíðina en þar voru grillaðar vegan pylsur ásamt öllu meðlæti, ásamt því að ýmsir aðilar buðu upp á vegan vörur og veitingar til sölu bæði á torginu og í verslunum í kring.

Heimsþekkta Vegan dragdrottningin Honey LaBronx hélt uppi stuðinu en hátíðin stóð yfir frá klukkan 12:00 til 15:00.

Mynd: facebook / Vegan festival

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið