Vín, drykkir og keppni
Tvö stærstu vín-tímarit heims sameinast – Erfiðleikar í prentútgáfu
Hin virtu tímaritin Wine & Viticulture Journal og Grapegrower & Winemaker hafa sameinast, en þessar prentútgáfur af tímaritum hafa verið leiðandi víniðnaðarins.
Eftir 38 ár verður vetrarblaðið 2024 af Wine & Viticulture Journal síðasta ársfjórðungsblaðið sem kemur út sjálfstætt og verður síðar fellt inn í Grapegrower & Winemaker.
Útgáfa Wine & Viticulture Journal á pappír hefur látið hratt undan síga eftir Covid.
„Þótt það marki endalok tímabils, er það einnig að hefja nýtt upphaf, sem býður upp á ný tækifæri í vínheiminum.“
Segir Hartley Higgins, ritstjóri Wine & Viticulture Journal.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti