Vín, drykkir og keppni
Tvö stærstu vín-tímarit heims sameinast – Erfiðleikar í prentútgáfu
Hin virtu tímaritin Wine & Viticulture Journal og Grapegrower & Winemaker hafa sameinast, en þessar prentútgáfur af tímaritum hafa verið leiðandi víniðnaðarins.
Eftir 38 ár verður vetrarblaðið 2024 af Wine & Viticulture Journal síðasta ársfjórðungsblaðið sem kemur út sjálfstætt og verður síðar fellt inn í Grapegrower & Winemaker.
Útgáfa Wine & Viticulture Journal á pappír hefur látið hratt undan síga eftir Covid.
„Þótt það marki endalok tímabils, er það einnig að hefja nýtt upphaf, sem býður upp á ný tækifæri í vínheiminum.“
Segir Hartley Higgins, ritstjóri Wine & Viticulture Journal.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý






