Vín, drykkir og keppni
Tvö stærstu vín-tímarit heims sameinast – Erfiðleikar í prentútgáfu
Hin virtu tímaritin Wine & Viticulture Journal og Grapegrower & Winemaker hafa sameinast, en þessar prentútgáfur af tímaritum hafa verið leiðandi víniðnaðarins.
Eftir 38 ár verður vetrarblaðið 2024 af Wine & Viticulture Journal síðasta ársfjórðungsblaðið sem kemur út sjálfstætt og verður síðar fellt inn í Grapegrower & Winemaker.
Útgáfa Wine & Viticulture Journal á pappír hefur látið hratt undan síga eftir Covid.
„Þótt það marki endalok tímabils, er það einnig að hefja nýtt upphaf, sem býður upp á ný tækifæri í vínheiminum.“
Segir Hartley Higgins, ritstjóri Wine & Viticulture Journal.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu