Viðtöl, örfréttir & frumraun
Tre Tjenere 2ja ára á sjálfum Þjóðhátíðardegi Íslendinga – Sjáðu myndir frá mótun staðarins
Tre Tjenere fagnaði 2ja ára afmæli í gær 17. júní, en á bak við veitingastaðinn standa þjónaparið Tinna Óðinsdóttir og Loftur Loftsson ásamt móður Tinnu, Ásrúnu Gísladóttur.
Veitingastaðurinn Tre Tjenere eða Þrír þjónar er staðsettur á eyjunni Bornholm sem er rétt fyrir utan Danmörk.
Með fylgja myndir frá mótun Tre Tjenere, en þau fengu húsnæðið afhent þann 1. febrúar 2019 og sáu þau um allar endurbætur og opnuðu Tre Tjenere þann 17. júní árið 2019.
Fleiri fréttir af Tre Tjenere hér.
Myndir: facebook / Tre Tjenere
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný