Viðtöl, örfréttir & frumraun
Tre Tjenere 2ja ára á sjálfum Þjóðhátíðardegi Íslendinga – Sjáðu myndir frá mótun staðarins
Tre Tjenere fagnaði 2ja ára afmæli í gær 17. júní, en á bak við veitingastaðinn standa þjónaparið Tinna Óðinsdóttir og Loftur Loftsson ásamt móður Tinnu, Ásrúnu Gísladóttur.
Veitingastaðurinn Tre Tjenere eða Þrír þjónar er staðsettur á eyjunni Bornholm sem er rétt fyrir utan Danmörk.
Með fylgja myndir frá mótun Tre Tjenere, en þau fengu húsnæðið afhent þann 1. febrúar 2019 og sáu þau um allar endurbætur og opnuðu Tre Tjenere þann 17. júní árið 2019.
Fleiri fréttir af Tre Tjenere hér.
Myndir: facebook / Tre Tjenere
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays


































