Viðtöl, örfréttir & frumraun
Tre Tjenere 2ja ára á sjálfum Þjóðhátíðardegi Íslendinga – Sjáðu myndir frá mótun staðarins
Tre Tjenere fagnaði 2ja ára afmæli í gær 17. júní, en á bak við veitingastaðinn standa þjónaparið Tinna Óðinsdóttir og Loftur Loftsson ásamt móður Tinnu, Ásrúnu Gísladóttur.
Veitingastaðurinn Tre Tjenere eða Þrír þjónar er staðsettur á eyjunni Bornholm sem er rétt fyrir utan Danmörk.
Með fylgja myndir frá mótun Tre Tjenere, en þau fengu húsnæðið afhent þann 1. febrúar 2019 og sáu þau um allar endurbætur og opnuðu Tre Tjenere þann 17. júní árið 2019.
Fleiri fréttir af Tre Tjenere hér.
Myndir: facebook / Tre Tjenere

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025