Viðtöl, örfréttir & frumraun
Tre Tjenere 2ja ára á sjálfum Þjóðhátíðardegi Íslendinga – Sjáðu myndir frá mótun staðarins
Tre Tjenere fagnaði 2ja ára afmæli í gær 17. júní, en á bak við veitingastaðinn standa þjónaparið Tinna Óðinsdóttir og Loftur Loftsson ásamt móður Tinnu, Ásrúnu Gísladóttur.
Veitingastaðurinn Tre Tjenere eða Þrír þjónar er staðsettur á eyjunni Bornholm sem er rétt fyrir utan Danmörk.
Með fylgja myndir frá mótun Tre Tjenere, en þau fengu húsnæðið afhent þann 1. febrúar 2019 og sáu þau um allar endurbætur og opnuðu Tre Tjenere þann 17. júní árið 2019.
Fleiri fréttir af Tre Tjenere hér.
Myndir: facebook / Tre Tjenere
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar23 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra


































