Kristinn Frímann Jakobsson
Traktorsferð, skoðunarferð, grilla, skemmta sér og margt fleira á maí fundi KM Norðurlands
Maí fundur KM Norðurland verður haldinn með óformlegum hætti föstudaginn næsta eða 16. maí.
Hér er það helsta sem þú þarft að vita:
- Mæting: kl. 16:30 hjá Shell Nesti á föstudaginn ( Farið verður í langferðabíl)
- Hvert: Farið útí Hrísey
- Hvers vegna: Af því að það er svo gaman að hitta félagana í KM Norðurland
- Hvað á að gera: Fara í traktorsferð, skoðunarferð, grilla , skemmta sér og margt fleira
- Klæðnaður : Frjáls (skiljum kokkajakkann eftir heima þetta skiptið)
- Heimkoma: Fyrir miðnætti.
- Kostnaður: Ferðin öll er í boði KM. Norðurland ( allt innifalið; rúta, ferja, skoðunarferð, matur og drykkir)
Ætlar þú með ? Láttu Kidda vita (8670979) fyrir fimmtudaginn 15. maí
Kveðja Stjórnin

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni