Kristinn Frímann Jakobsson
Traktorsferð, skoðunarferð, grilla, skemmta sér og margt fleira á maí fundi KM Norðurlands
Maí fundur KM Norðurland verður haldinn með óformlegum hætti föstudaginn næsta eða 16. maí.
Hér er það helsta sem þú þarft að vita:
- Mæting: kl. 16:30 hjá Shell Nesti á föstudaginn ( Farið verður í langferðabíl)
- Hvert: Farið útí Hrísey
- Hvers vegna: Af því að það er svo gaman að hitta félagana í KM Norðurland
- Hvað á að gera: Fara í traktorsferð, skoðunarferð, grilla , skemmta sér og margt fleira
- Klæðnaður : Frjáls (skiljum kokkajakkann eftir heima þetta skiptið)
- Heimkoma: Fyrir miðnætti.
- Kostnaður: Ferðin öll er í boði KM. Norðurland ( allt innifalið; rúta, ferja, skoðunarferð, matur og drykkir)
Ætlar þú með ? Láttu Kidda vita (8670979) fyrir fimmtudaginn 15. maí
Kveðja Stjórnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin