Kristinn Frímann Jakobsson
Traktorsferð, skoðunarferð, grilla, skemmta sér og margt fleira á maí fundi KM Norðurlands
Maí fundur KM Norðurland verður haldinn með óformlegum hætti föstudaginn næsta eða 16. maí.
Hér er það helsta sem þú þarft að vita:
- Mæting: kl. 16:30 hjá Shell Nesti á föstudaginn ( Farið verður í langferðabíl)
- Hvert: Farið útí Hrísey
- Hvers vegna: Af því að það er svo gaman að hitta félagana í KM Norðurland
- Hvað á að gera: Fara í traktorsferð, skoðunarferð, grilla , skemmta sér og margt fleira
- Klæðnaður : Frjáls (skiljum kokkajakkann eftir heima þetta skiptið)
- Heimkoma: Fyrir miðnætti.
- Kostnaður: Ferðin öll er í boði KM. Norðurland ( allt innifalið; rúta, ferja, skoðunarferð, matur og drykkir)
Ætlar þú með ? Láttu Kidda vita (8670979) fyrir fimmtudaginn 15. maí
Kveðja Stjórnin
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanMest lesnu fréttir ársins 2025





