Markaðurinn
Þykkvabæjar hætta framleiðslu á frönskum kartöflum
Í 36 ár hefur Þykkvabæjar framleitt franskar fyrir íslenskan matvörumarkað og eru mörg heimili sem hafa notað vöruna svo áratugum skiptir. Við tilkynnum því miður í dag að Þykkvabæjar mun ekki halda áfram framleiðslu á frönskum kartöflum.
Þykkvabæjar hefur tekið miklum breytingum undanfarin ár og hefur sem dæmi ekki framleitt snakk frá árinu 2017, við erum þó gífurlega stolt af þeim breytingum sem hafa átt sér stað og erum við í dag meðal þeirra fremstu í flokki á framleiðslu á tilbúnum réttum og fleira meðlæti sem margir notast við daglega í eldamennskunni.
Kartöflur eru og hafa alltaf verið ein af grunnstoðum Þykkvabæjar og samstarfið sem við höfum átt við Íslenska kartöflubændur hefur alltaf verið ein af lykil áherslum okkar og mun vera um ókomna tíð.
Við sendum þakkir til allra okkar viðskiptavina og hlökkum til komandi tíma.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona