Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þrír veitingastaðir til sölu
Geysir Bistro sem staðsettur við Laugaveg 96, þar sem Matwerk var áður til húsa, er til sölu á 25 milljónir. Staðurinn hefur verið lokaður síðan í vor s.l., en hann bauð upp á allt frá lambafillet og humar, pastarétti, hamborgara svo fátt eitt sé nefnt. Grillhúsið við Tryggvagötu er til sölu á 10 milljónir.
Geysir Bistro við Vesturgötuna í hjarta Reykjavíkur er til sölu á 25 milljónir. Veitingageirinn.is kíkti í heimsókn á Geysir Bistro við Vesturgötuna árið 2014 sem hægt er að lesa hér:
Mynd: facebook / Geysir Bistro

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar