Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þrír veitingastaðir til sölu
Geysir Bistro sem staðsettur við Laugaveg 96, þar sem Matwerk var áður til húsa, er til sölu á 25 milljónir. Staðurinn hefur verið lokaður síðan í vor s.l., en hann bauð upp á allt frá lambafillet og humar, pastarétti, hamborgara svo fátt eitt sé nefnt. Grillhúsið við Tryggvagötu er til sölu á 10 milljónir.
Geysir Bistro við Vesturgötuna í hjarta Reykjavíkur er til sölu á 25 milljónir. Veitingageirinn.is kíkti í heimsókn á Geysir Bistro við Vesturgötuna árið 2014 sem hægt er að lesa hér:
Mynd: facebook / Geysir Bistro
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi