Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þrír veitingastaðir til sölu
Geysir Bistro sem staðsettur við Laugaveg 96, þar sem Matwerk var áður til húsa, er til sölu á 25 milljónir. Staðurinn hefur verið lokaður síðan í vor s.l., en hann bauð upp á allt frá lambafillet og humar, pastarétti, hamborgara svo fátt eitt sé nefnt. Grillhúsið við Tryggvagötu er til sölu á 10 milljónir.
Geysir Bistro við Vesturgötuna í hjarta Reykjavíkur er til sölu á 25 milljónir. Veitingageirinn.is kíkti í heimsókn á Geysir Bistro við Vesturgötuna árið 2014 sem hægt er að lesa hér:
Mynd: facebook / Geysir Bistro
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






