Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þrír veitingastaðir til sölu
Geysir Bistro sem staðsettur við Laugaveg 96, þar sem Matwerk var áður til húsa, er til sölu á 25 milljónir. Staðurinn hefur verið lokaður síðan í vor s.l., en hann bauð upp á allt frá lambafillet og humar, pastarétti, hamborgara svo fátt eitt sé nefnt. Grillhúsið við Tryggvagötu er til sölu á 10 milljónir.
Geysir Bistro við Vesturgötuna í hjarta Reykjavíkur er til sölu á 25 milljónir. Veitingageirinn.is kíkti í heimsókn á Geysir Bistro við Vesturgötuna árið 2014 sem hægt er að lesa hér:
Mynd: facebook / Geysir Bistro
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður