Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þráinn meistari er gestur Hafliða Halldórssonar í Máltíð
Gestur Hafliða Halldórssonar í Máltíð er kokkurinn og veitingamaðurinn Þráinn Freyr Vigfússon sem hefur áhugaverðan feril að baki og hefur komið víða við.
Hann er einn þeirra sem segir keppnismatreiðslu hafa þróað hann sem fagmann, en hann keppti sjálfur lengi á þeim vettvangi ásamt því að hafa þjálfað keppendur og miðlað sinni reynslu áfram.
Hann rekur þrjú veitingahús Sumac, Silfru og ÓX og er að gefa út matreiðslubókina Sumac með spennandi réttum úr eldhúsi staðarins.
Mynd: Sigurjón Ragnar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?