Vertu memm

Bocuse d´Or

Þráinn æfir sig fyrir NM í matreiðslu

Birting:

þann

Þráinn Freyr Vigfússon

Þráinn Freyr Vigfússon

Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumaður ársins 2007 og starfar í Grillinu á Sögu hefur verið að undirbúa sig fyrir Norðurlandakeppnina í matreiðslu sem verður haldin laugardaginn 9. maí í Laugardagshöllinni á sýningunni Ferðalög og frístundir.

Crew 1 hjá Freisting.is var boðið að koma og smakka ásamt öðrum og gefa komment.  Var framsetning og eldun prýðileg en eins og svona smökk eru haldin, er til  þess að finna að og ræða við keppandann á uppbyggilega máta um hvað mætti betur fara í útliti, bragði, uppsetningu, og samspili hráefna og sköpuðust hinar ágætustu umræður á faglegum grundvelli um það sem á borð var borið.

Mynd: Matthías Þórarinsson

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið