Bocuse d´Or
Þráinn æfir sig fyrir NM í matreiðslu
Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumaður ársins 2007 og starfar í Grillinu á Sögu hefur verið að undirbúa sig fyrir Norðurlandakeppnina í matreiðslu sem verður haldin laugardaginn 9. maí í Laugardagshöllinni á sýningunni Ferðalög og frístundir.
Crew 1 hjá Freisting.is var boðið að koma og smakka ásamt öðrum og gefa komment. Var framsetning og eldun prýðileg en eins og svona smökk eru haldin, er til þess að finna að og ræða við keppandann á uppbyggilega máta um hvað mætti betur fara í útliti, bragði, uppsetningu, og samspili hráefna og sköpuðust hinar ágætustu umræður á faglegum grundvelli um það sem á borð var borið.
Mynd: Matthías Þórarinsson
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn1 dagur síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni1 dagur síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






