Bocuse d´Or
Þráinn æfir sig fyrir NM í matreiðslu
Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumaður ársins 2007 og starfar í Grillinu á Sögu hefur verið að undirbúa sig fyrir Norðurlandakeppnina í matreiðslu sem verður haldin laugardaginn 9. maí í Laugardagshöllinni á sýningunni Ferðalög og frístundir.
Crew 1 hjá Freisting.is var boðið að koma og smakka ásamt öðrum og gefa komment. Var framsetning og eldun prýðileg en eins og svona smökk eru haldin, er til þess að finna að og ræða við keppandann á uppbyggilega máta um hvað mætti betur fara í útliti, bragði, uppsetningu, og samspili hráefna og sköpuðust hinar ágætustu umræður á faglegum grundvelli um það sem á borð var borið.
Mynd: Matthías Þórarinsson
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






