Bocuse d´Or
Þráinn æfir sig fyrir NM í matreiðslu
Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumaður ársins 2007 og starfar í Grillinu á Sögu hefur verið að undirbúa sig fyrir Norðurlandakeppnina í matreiðslu sem verður haldin laugardaginn 9. maí í Laugardagshöllinni á sýningunni Ferðalög og frístundir.
Crew 1 hjá Freisting.is var boðið að koma og smakka ásamt öðrum og gefa komment. Var framsetning og eldun prýðileg en eins og svona smökk eru haldin, er til þess að finna að og ræða við keppandann á uppbyggilega máta um hvað mætti betur fara í útliti, bragði, uppsetningu, og samspili hráefna og sköpuðust hinar ágætustu umræður á faglegum grundvelli um það sem á borð var borið.
Mynd: Matthías Þórarinsson
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






