Frétt
Þjónustukort veitingahúsa – Eru upplýsingar um þinn veitingastað réttar?
Samsýn hefur framreitt kort þar sem hægt er að skoða og leita að hvaða veitingahús eru í næsta nágrenni og þá hvaða þjónusta er í boði á þeim stað. Það er hvort hægt sé að panta, fá heimsent eða sækja.
Veitingahúsaeigendur geta komið á framfæri breyttri þjónustu sinni á tímum COVID-19, þ.e. lagfært og uppfært upplýsingarnar um sína staði sjálfir, þá þjónustu sem þeir bjóða uppá o.fl.
Smelltu hér til að skoða kortið.
Svona getur þú breytt þínum upplýsingum
Einfaldasta leiðin til að breyta er að velja veitingastaðinn, þá kemur upp gluggi með upplýsingum um viðkomandi stað (Sjá skýringarmyndir hér að neðan).
Neðst til hægri í þeim glugga eru 3 punktar. Velur þá og þar er „edit“. Þá er hægt að breyta upplýsingum um þjónustu.
Muna svo að vista.
Nánari upplýsingar í síma 570 0570 eða á netfangið [email protected].
Mynd: skjáskot af þjónustukorti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s