Frétt
Þjónustukort veitingahúsa – Eru upplýsingar um þinn veitingastað réttar?
Samsýn hefur framreitt kort þar sem hægt er að skoða og leita að hvaða veitingahús eru í næsta nágrenni og þá hvaða þjónusta er í boði á þeim stað. Það er hvort hægt sé að panta, fá heimsent eða sækja.
Veitingahúsaeigendur geta komið á framfæri breyttri þjónustu sinni á tímum COVID-19, þ.e. lagfært og uppfært upplýsingarnar um sína staði sjálfir, þá þjónustu sem þeir bjóða uppá o.fl.
Smelltu hér til að skoða kortið.
Svona getur þú breytt þínum upplýsingum
Einfaldasta leiðin til að breyta er að velja veitingastaðinn, þá kemur upp gluggi með upplýsingum um viðkomandi stað (Sjá skýringarmyndir hér að neðan).
Neðst til hægri í þeim glugga eru 3 punktar. Velur þá og þar er „edit“. Þá er hægt að breyta upplýsingum um þjónustu.
Muna svo að vista.
Nánari upplýsingar í síma 570 0570 eða á netfangið [email protected].
Mynd: skjáskot af þjónustukorti

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu