Frétt
Þjónustukort veitingahúsa – Eru upplýsingar um þinn veitingastað réttar?
Samsýn hefur framreitt kort þar sem hægt er að skoða og leita að hvaða veitingahús eru í næsta nágrenni og þá hvaða þjónusta er í boði á þeim stað. Það er hvort hægt sé að panta, fá heimsent eða sækja.
Veitingahúsaeigendur geta komið á framfæri breyttri þjónustu sinni á tímum COVID-19, þ.e. lagfært og uppfært upplýsingarnar um sína staði sjálfir, þá þjónustu sem þeir bjóða uppá o.fl.
Smelltu hér til að skoða kortið.
Svona getur þú breytt þínum upplýsingum
Einfaldasta leiðin til að breyta er að velja veitingastaðinn, þá kemur upp gluggi með upplýsingum um viðkomandi stað (Sjá skýringarmyndir hér að neðan).
Neðst til hægri í þeim glugga eru 3 punktar. Velur þá og þar er „edit“. Þá er hægt að breyta upplýsingum um þjónustu.
Muna svo að vista.
Nánari upplýsingar í síma 570 0570 eða á netfangið [email protected].
Mynd: skjáskot af þjónustukorti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya








