Markaðurinn
Þjónustufulltrúi – Framtíðarstarf
Við leitum að jákvæðum einstaklingi með ríka þjónustulund til að starfa í öflugu þjónustuteymi Garra.
Gæði og góð þjónusta er það sem starfsmenn Garra hafa ástríðu fyrir. Við óskum eftir að ráða starfsmann með ríka þjónustulund til starfa í öflugt teymi þjónustuborðs Garra. Ef þú hefur áhuga á starfinu, biðjum við þig um að senda okkur ferilskrá og kynningarbréf sem útskýrir áhuga þinn á starfinu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Símsvörun og samskipti við viðskiptavini
- Taka hlýlega á móti viðskiptavinum og öllum gestum Garra
- Sala, þjónusta og eftirfylgni pantana
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og jákvæðni
- Góð samskipta- og samstarfshæfni
- Sjálfstæði í vinnubrögðum og lausnamiðuð hugsun
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði
- Stúdentspróf eða samsvarandi menntun
- Góð almenn tölvukunnátta
- Reynsla af starfi þjónustufulltrúa er kostur
Fríðindi
- Frábærir samstarfsfélagar
- Gott mötuneyti
- Íþróttastyrkur
- Afslættir á vörum Garra
Umsóknarfrestur 07.03.2025

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni3 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni4 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?