Markaðurinn
Þjónustufulltrúi – Framtíðarstarf
Við leitum að jákvæðum einstaklingi með ríka þjónustulund til að starfa í öflugu þjónustuteymi Garra.
Gæði og góð þjónusta er það sem starfsmenn Garra hafa ástríðu fyrir. Við óskum eftir að ráða starfsmann með ríka þjónustulund til starfa í öflugt teymi þjónustuborðs Garra. Ef þú hefur áhuga á starfinu, biðjum við þig um að senda okkur ferilskrá og kynningarbréf sem útskýrir áhuga þinn á starfinu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Símsvörun og samskipti við viðskiptavini
- Taka hlýlega á móti viðskiptavinum og öllum gestum Garra
- Sala, þjónusta og eftirfylgni pantana
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og jákvæðni
- Góð samskipta- og samstarfshæfni
- Sjálfstæði í vinnubrögðum og lausnamiðuð hugsun
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði
- Stúdentspróf eða samsvarandi menntun
- Góð almenn tölvukunnátta
- Reynsla af starfi þjónustufulltrúa er kostur
Fríðindi
- Frábærir samstarfsfélagar
- Gott mötuneyti
- Íþróttastyrkur
- Afslættir á vörum Garra
Umsóknarfrestur 07.03.2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






