Markaðurinn
Þjónustufulltrúi – Framtíðarstarf
Við leitum að jákvæðum einstaklingi með ríka þjónustulund til að starfa í öflugu þjónustuteymi Garra.
Gæði og góð þjónusta er það sem starfsmenn Garra hafa ástríðu fyrir. Við óskum eftir að ráða starfsmann með ríka þjónustulund til starfa í öflugt teymi þjónustuborðs Garra. Ef þú hefur áhuga á starfinu, biðjum við þig um að senda okkur ferilskrá og kynningarbréf sem útskýrir áhuga þinn á starfinu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Símsvörun og samskipti við viðskiptavini
- Taka hlýlega á móti viðskiptavinum og öllum gestum Garra
- Sala, þjónusta og eftirfylgni pantana
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og jákvæðni
- Góð samskipta- og samstarfshæfni
- Sjálfstæði í vinnubrögðum og lausnamiðuð hugsun
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði
- Stúdentspróf eða samsvarandi menntun
- Góð almenn tölvukunnátta
- Reynsla af starfi þjónustufulltrúa er kostur
Fríðindi
- Frábærir samstarfsfélagar
- Gott mötuneyti
- Íþróttastyrkur
- Afslættir á vörum Garra
Umsóknarfrestur 07.03.2025

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn2 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Food & fun5 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Keppni2 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur