Markaðurinn
Þetta viskí þekkja allir
Bandaríska viskíið góðkunna Southern Comfort hefur verið framleitt allt frá árinu 1874 og er í dag eitt stærsta viskímerki í heiminum.
„Southern Comfort er frábært með einföldum mixerum á borð við engiferbjór og límonaði eða beint af glasi með klaka.“
Segir Búi Steinn Kárason vörumerkjastjóri hjá Karl K. Karlssyni aðspurður um hvað er best að blanda með Southern Comfort.
Southern Comfort var fyrst framleitt af barþjóninum Martin Wilkes „M.W“ Heron sem lést árið 1920. Southern Comfort hefur verið framleitt í rúmlega 140 ár.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA







