Markaðurinn
Þetta viskí þekkja allir
Bandaríska viskíið góðkunna Southern Comfort hefur verið framleitt allt frá árinu 1874 og er í dag eitt stærsta viskímerki í heiminum.
„Southern Comfort er frábært með einföldum mixerum á borð við engiferbjór og límonaði eða beint af glasi með klaka.“
Segir Búi Steinn Kárason vörumerkjastjóri hjá Karl K. Karlssyni aðspurður um hvað er best að blanda með Southern Comfort.
Southern Comfort var fyrst framleitt af barþjóninum Martin Wilkes „M.W“ Heron sem lést árið 1920. Southern Comfort hefur verið framleitt í rúmlega 140 ár.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði