Markaðurinn
Þetta viskí þekkja allir
Bandaríska viskíið góðkunna Southern Comfort hefur verið framleitt allt frá árinu 1874 og er í dag eitt stærsta viskímerki í heiminum.
„Southern Comfort er frábært með einföldum mixerum á borð við engiferbjór og límonaði eða beint af glasi með klaka.“
Segir Búi Steinn Kárason vörumerkjastjóri hjá Karl K. Karlssyni aðspurður um hvað er best að blanda með Southern Comfort.
Southern Comfort var fyrst framleitt af barþjóninum Martin Wilkes „M.W“ Heron sem lést árið 1920. Southern Comfort hefur verið framleitt í rúmlega 140 ár.

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni