Frétt
Þetta verður eftirminnilegur kvöldverður
Klúbbur Matreiðslumeistara hefur í vetur haldið „OFF VENUE“, þar sem matreiðslumenn og vinir hittast hjá vert og borða flottan matseðil, ræða matinn og spjalla í góðum félagsskap. Nú er komið að Friðgeir Inga og þeim á Hótel Holti, þann 18. febrúar klukkan 19:30.
Fyrstur kemur fyrstur fær
Vinsamlega bókið borð í síma 552-5700 og takið sérstaklega fram að það sé verið að panta á vegum Klúbbs matreiðslumeistara, takmarkað pláss. Verð kr 6.000.- 4ja rétta seðill að hætti Friðgeirs Inga, þar sem meðal annars verður boðið upp á frábæran Foie Gras rétt frá síðasta Galakvöldverði KM. Athugið takamarkað sætaframboð, fyrstur kemur fyrstur fær.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum