Vertu memm

Frétt

Þetta verður eftirminnilegur kvöldverður

Birting:

þann

Andalifrarpressa og íslenskir ostrusveppir að hætti Friðgeirs Inga

Andalifrarpressa og íslenskir ostrusveppir að hætti Friðgeirs Inga

Klúbbur Matreiðslumeistara hefur í vetur haldið „OFF VENUE“, þar sem matreiðslumenn og vinir hittast hjá vert og borða flottan matseðil, ræða matinn og spjalla í góðum félagsskap.  Nú er komið að Friðgeir Inga og þeim á Hótel Holti, þann 18. febrúar klukkan 19:30.

Fyrstur kemur fyrstur fær
Vinsamlega bókið borð í síma 552-5700 og takið sérstaklega fram að það sé verið að panta á vegum Klúbbs matreiðslumeistara, takmarkað pláss.  Verð kr 6.000.- 4ja rétta seðill að hætti Friðgeirs Inga, þar sem meðal annars verður boðið upp á frábæran Foie Gras rétt frá síðasta Galakvöldverði KM.  Athugið takamarkað sætaframboð, fyrstur kemur fyrstur fær.

 

Mynd: Skjáskot úr myndbandi.

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið