Nýtt á matseðli
Þetta er vinsælasti rétturinn hjá SKÁL frá upphafi- Í uppfærðum búningi
SKÁL 2.0 Bleikjan.
Þetta segja kokkarnir um réttinn:
„Okkar vinsælasti réttur frá upphafi settur í uppfærðan búning.
Við höldum í margt sem var á eldri réttinum eins og skarlottulaukinn, möndlurnar, kapers berin og stöppuðum kartöflurnar en nú er smjörið reykt og súrsætar rauðrófur sem gerir góðan rétt enn betri.“
Mynd: facebook / Skál
Nýtt eða spennandi á matseðli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin