Markaðurinn
Þessir staðir taka þátt í Degi heilags Patreks 2022
Dagur heilags Patreks er haldinn hátíðlegur um allan heim í dag, 17. mars, og af því tilefni mun hinn Írski Jameson leika lausum hala í bænum og tengjast fjölda veitinga og skemmtistaða alla helgina.
Hér fyrir neðan er Jameson götukort sem sýnir þá staði sem koma til með að gera Jameson hátt undir höfði um helgina og bjóða upp á langa drykki, heita drykki, kokteila og margt fleira:

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum