Vertu memm

Kokkalandsliðið

Þessir réttir voru á Hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara

Birting:

þann

Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara 2014

Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica þann fjórða janúar síðastliðinn.

Í undirbúningsnefnd voru eftirfarandi aðilar: Stefán Viðarsson, Andreas Jacobsen, Andrés Yngvi Jóakimsson, Hafliði Halldórsson, Björn Bragi Bragason.

Hér að neðan er matseðill kvöldsins ásamt ábyrgðarmönnum á hverjum rétti fyrir sig:

Lystauki
Kokkalandsliðið

Bleikja og söl af Vestfjörðum
Jakob Mielcke

Leturhumar, hörpuskel og rækjur
Garðar Kári Garðarsson & Ari Þór Gunnarsson

Andalifrarpressa og íslenskir ostrusveppir
Friðgeir Eiríksson

Þorskur “Bocuse d’Or 2014″
Sigurður Helgason

Rófur og geitaostur
Guðlaugur P. Frímannsson & Hrefna Sætran

Frískandi
Klúbbur Matreiðslumeistara Norðurlandi

Önd, aðalblaáber, villisveppir
Fannar Vernharðsson

Eftirréttur ársins 2013
Hermann Þór Marinósson

Sætt með kaffinu
Hafliði Ragnarsson Chocolatier

Meðfylgjandi vídeó gerði Glamour Et cetera:

 

Mynd: Skjáskot úr myndbandi.

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið