Kokkalandsliðið
Þessir réttir voru á Hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara
Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica þann fjórða janúar síðastliðinn.
Í undirbúningsnefnd voru eftirfarandi aðilar: Stefán Viðarsson, Andreas Jacobsen, Andrés Yngvi Jóakimsson, Hafliði Halldórsson, Björn Bragi Bragason.
Hér að neðan er matseðill kvöldsins ásamt ábyrgðarmönnum á hverjum rétti fyrir sig:
Lystauki
Kokkalandsliðið
Bleikja og söl af Vestfjörðum
Jakob Mielcke
Leturhumar, hörpuskel og rækjur
Garðar Kári Garðarsson & Ari Þór Gunnarsson
Andalifrarpressa og íslenskir ostrusveppir
Friðgeir Eiríksson
Þorskur “Bocuse d’Or 2014″
Sigurður Helgason
Rófur og geitaostur
Guðlaugur P. Frímannsson & Hrefna Sætran
Frískandi
Klúbbur Matreiðslumeistara Norðurlandi
Önd, aðalblaáber, villisveppir
Fannar Vernharðsson
Eftirréttur ársins 2013
Hermann Þór Marinósson
Sætt með kaffinu
Hafliði Ragnarsson Chocolatier
Meðfylgjandi vídeó gerði Glamour Et cetera:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi