Keppni
Þessir keppa um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013
Keppnin Matreiðslumaður ársins 2013 verður haldin dagana 27.-29. september í Hótel- og matvælaskólanum, MK í Kópavogi. Forkeppnin er haldin föstudaginn 27. september og þeir sem ná 5 efstu sætunum fara í úrslitakeppnina sem haldin er sunnudaginn 29. september.
Keppendur eru eftirfarandi:
Ari Þór Gunnarsson – Fiskfélagið
Garðar Kári Garðarsson – Fiskfélagið
Gísli Matthías Auðunsson – Slippurinn Vestmannaeyjum
Hafsteinn Ólafsson – Grillið Hótel Sögu
Hrafnkell Sigríðarson – Vox restaurant
Ísak Vilhjálmsson – Íslenska Tapashúsið
Karl Dietrich Roth Karlsson – Sjávargrillið
Sigurbjörn Benediktsson – Rub23
Sveinn Steinsson – Perlan
Viktor Örn Andrésson – Bláa Lónið
Víðir Erlingsson – Sjávargrillið
Við hvetjum alla þá sem fara á keppnina að horfa á að tagga #veitingageirinn og instagram myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
Mynd: Matthías

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum