Keppni
Þessir keppa um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013
Keppnin Matreiðslumaður ársins 2013 verður haldin dagana 27.-29. september í Hótel- og matvælaskólanum, MK í Kópavogi. Forkeppnin er haldin föstudaginn 27. september og þeir sem ná 5 efstu sætunum fara í úrslitakeppnina sem haldin er sunnudaginn 29. september.
Keppendur eru eftirfarandi:
Ari Þór Gunnarsson – Fiskfélagið
Garðar Kári Garðarsson – Fiskfélagið
Gísli Matthías Auðunsson – Slippurinn Vestmannaeyjum
Hafsteinn Ólafsson – Grillið Hótel Sögu
Hrafnkell Sigríðarson – Vox restaurant
Ísak Vilhjálmsson – Íslenska Tapashúsið
Karl Dietrich Roth Karlsson – Sjávargrillið
Sigurbjörn Benediktsson – Rub23
Sveinn Steinsson – Perlan
Viktor Örn Andrésson – Bláa Lónið
Víðir Erlingsson – Sjávargrillið
Við hvetjum alla þá sem fara á keppnina að horfa á að tagga #veitingageirinn og instagram myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
Mynd: Matthías
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni5 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar komst áfram í 15 manna úrslit á Heimsmeistaramóti Barþjóna
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland í 5. sæti á HM