Keppni
Þessir fimm keppa um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013
Forkeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 var haldin í dag í Hótel- og matvælaskólanum, MK í Kópavogi og kepptu ellefu matreiðslumenn. Nú eru úrslit ljós og þeir fimm sem náðu efstu sætunum í dag og keppa til úrslita á sunnudaginn 29. september næstkomandi eru eftirfarandi:
- Ari Þór Gunnarsson – Fiskfélagið
- Gísli Matthías Auðunsson – Slippurinn Vestmannaeyjum
- Hafsteinn Ólafsson – Grillið Hótel Sögu
- Víðir Erlingsson – Sjávargrillið
- Viktor Örn Andrésson – Bláa Lónið
Það er Klúbbur Matreiðslumeistara sem á veg og vanda að undirbúningi keppninnar.
Mynd: Skjáskot úr beinu útsendingu
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn