Frétt
Þessi veitingahús og verslanir bjóða ekki upp á lax úr sjókvíaeldi heldur aðeins úr landeldi
Fjölmörg íslensk veitingahús og verslanir hafa tekið sér stöðu með umhverfinu og lífríkinu og bjóða ekki upp á eldislax úr sjókvíum.
Þar geta neytendur gengið að því að vísu að ef lax er í boði þá kemur hann úr landeldi þar sem skólp frá starfseminni er hreinsað áður en það fer í umhverfið og hvorki fiskur né sníkjudýr sleppa viðstöðulaust í hafið.
Hópur þekktra matreiðslumeistara birta færslur á samfélagsmiðlum og hvetja til sniðgöngu á laxi úr sjókvíaeldi.
Róbert Ólafsson

„Í sjókvíaeldi fer mengunin, fóður-, eitur- og lyfjaleifar, beint í sjóinn gegnum netmöskvana og eldislaxar sleppa úr kvíunum. Afleiðingarnar eru skaði fyrir umhverfið og óafturkræf erfðablöndun við villta laxastofna Íslands.
Þess vegna býð ég ekki upp á lax úr sjókvíaeldi á Forréttabarnum.“
Hrefna Rósa Sætran
Sturla Birgisson
Hér að neðan er listi yfir verslanir og veitingastaðir hér á landi sem hafa tekið ákvörðun um að bjóða ekki upp á lax úr sjókvíaeldi heldur aðeins úr landeldi.
Kynntu þér umhverfisáhrifin betur hér.
Myndir: iwf.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni3 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni4 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?