Frétt
Þessi veitingahús og verslanir bjóða ekki upp á lax úr sjókvíaeldi heldur aðeins úr landeldi
Fjölmörg íslensk veitingahús og verslanir hafa tekið sér stöðu með umhverfinu og lífríkinu og bjóða ekki upp á eldislax úr sjókvíum.
Þar geta neytendur gengið að því að vísu að ef lax er í boði þá kemur hann úr landeldi þar sem skólp frá starfseminni er hreinsað áður en það fer í umhverfið og hvorki fiskur né sníkjudýr sleppa viðstöðulaust í hafið.
Hópur þekktra matreiðslumeistara birta færslur á samfélagsmiðlum og hvetja til sniðgöngu á laxi úr sjókvíaeldi.
Róbert Ólafsson
Hrefna Rósa Sætran
Sturla Birgisson
Hér að neðan er listi yfir verslanir og veitingastaðir hér á landi sem hafa tekið ákvörðun um að bjóða ekki upp á lax úr sjókvíaeldi heldur aðeins úr landeldi.
Kynntu þér umhverfisáhrifin betur hér.
Myndir: iwf.is
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu