Frétt
Þessi veitingahús og verslanir bjóða ekki upp á lax úr sjókvíaeldi heldur aðeins úr landeldi
Fjölmörg íslensk veitingahús og verslanir hafa tekið sér stöðu með umhverfinu og lífríkinu og bjóða ekki upp á eldislax úr sjókvíum.
Þar geta neytendur gengið að því að vísu að ef lax er í boði þá kemur hann úr landeldi þar sem skólp frá starfseminni er hreinsað áður en það fer í umhverfið og hvorki fiskur né sníkjudýr sleppa viðstöðulaust í hafið.
Hópur þekktra matreiðslumeistara birta færslur á samfélagsmiðlum og hvetja til sniðgöngu á laxi úr sjókvíaeldi.
Róbert Ólafsson
Hrefna Rósa Sætran
Sturla Birgisson
Hér að neðan er listi yfir verslanir og veitingastaðir hér á landi sem hafa tekið ákvörðun um að bjóða ekki upp á lax úr sjókvíaeldi heldur aðeins úr landeldi.
Kynntu þér umhverfisáhrifin betur hér.
Myndir: iwf.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt3 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….