Vertu memm

Íslandsmót iðn- og verkgreina

Þessi komust áfram í nemakeppni Kornax í bakstri og keppa á Íslandsmóti iðn- og verkgreina – Myndir

Birting:

þann

Forkeppni í nemakeppni Kornax í bakstri 2017

F.v. Stefán Pétur Bachmann Bjarnason, Gunnlaugur Arnar Ingason og Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir

Í gær fór fram forkeppnin í nemakeppni Kornax í bakstri þar sem 8 bakaranemar kepptu.  Þrír efstu komust áfram og keppa til í úrslita á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fer í Laugardalshöll dagana 16. – 18. mars næstkomandi.

Úrslit urðu þessi (raðað í stafrófsröð):

  • Gunnlaugur Arnar Ingason – Valgeirsbakarí
  • Stefán Pétur Bachmann Bjarnason – Passion
  • Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir – Sandholt

Myndir: skjáskot af snapchat reikningi veitingageirans.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið