Íslandsmót iðn- og verkgreina
Þessi komust áfram í nemakeppni Kornax í bakstri og keppa á Íslandsmóti iðn- og verkgreina – Myndir
Í gær fór fram forkeppnin í nemakeppni Kornax í bakstri þar sem 8 bakaranemar kepptu. Þrír efstu komust áfram og keppa til í úrslita á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fer í Laugardalshöll dagana 16. – 18. mars næstkomandi.
Úrslit urðu þessi (raðað í stafrófsröð):
- Gunnlaugur Arnar Ingason – Valgeirsbakarí
- Stefán Pétur Bachmann Bjarnason – Passion
- Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir – Sandholt
Myndir: skjáskot af snapchat reikningi veitingageirans.
-
Bocuse d´Or15 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Keppni20 klukkustundir síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin




















