Nemendur & nemakeppni
Þessi keppa til úrslita í Nemakeppni Kornax í bakstri 2015
Forkeppni Nemakeppni Kornax 2015 var haldin haldin 26. og 27. febrúar s.l. í bakaradeild Hótel og matvælaskólans í Kópavogi þar sem ellefu bakarnemar kepptu.
Fjórir efstu komust áfram í úrslitakeppnina en það eru þau (raðað í stafrófsröð)
- Anna María Gudmundsdóttir – Mosfellsbakarí
- Birgir Þór Sigurjónsson – Passion
- Gunnlaugur Arnar Ingason – Kökulist
- Íris Björk Óskarsdóttir – Sveinsbakarí
Í dag og á morgun fer fram úrslitakeppnin í Nemakeppni Kornax í bakstri 2015 þar sem þau fjögur verða með þéttskipaða keppnisdagskrá, baka brauðtegundir, vínarbrauð, útbúa borðskreytingu úr ætu hráefni svo fátt eitt sé nefnt, en keppnisreglur og nánari lýsingu á keppninni er hægt að lesa með því að smella hér.
Dómarar í keppninni eru þrír og búa allir yfir mikilli fagþekkingu og reynslu, en þau eru:
- Daníel Kjartan, Bakari ársins 2013 og yfirdómari
- Helgi Freyr Helgason bakarameistari, Kruðerí Kaffitárs
- Hrafnhildur A K Sigurðardóttir, bakaraprinsessa
Mynd: Ásgeir Þór Tómasson
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Starfsmannavelta9 klukkustundir síðan
Valkyrjan lokar
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli4 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac