Kristinn Frímann Jakobsson
Þessi fengu sérstakar viðurkenningar á Local Food hátíðinni
Á Local Food hátíðinni sem haldin var á Akureyri nú um helgina voru gefnar út sérstakar viðurkenningar fyrir fallegasta og frumlegasta básinn og frumkvöðlaverðlaun, en þau eru:
Local Food sýningin verður haldin annaðhvert ár og er einn stærsti viðburður sinnar tegundar á landinu. Hátíðin tók við af sýningunni Matur-Inn, en hana sóttu 13-15 þúsund gestir þegar hún var haldin síðast árið 2013.
Veitingageirinn.is var á staðnum nú um helgina og voru fluttar fjölmargar fréttir frá hátíðinni, en hægt er að lesa allar fréttir tengt hátíðinni með því að smella hér.
Vídeó
Myndir: Kristinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s