Vertu memm

Kristinn Frímann Jakobsson

Þessi fengu sérstakar viðurkenningar á Local Food hátíðinni

Birting:

þann

Á Local Food hátíðinni sem haldin var á Akureyri nú um helgina voru gefnar út sérstakar viðurkenningar fyrir fallegasta og frumlegasta básinn og frumkvöðlaverðlaun, en þau eru:

Local Food hátíðin á Akureyri

Fallegasti básinn: Aurora – Icelandair Hótel Akureyri

Local Food hátíðin á Akureyri

Frumlegasti Básinn : Hamborgarafabrikkan

Frumkvöðlaverðlaun: Arcticus Sea Products á Hjalteyri

Frumkvöðlaverðlaun: Arcticus Sea Products á Hjalteyri

Local Food sýningin verður haldin annaðhvert ár og er einn stærsti viðburður sinnar tegundar á landinu. Hátíðin tók við af sýningunni Matur-Inn, en hana sóttu 13-15 þúsund gestir þegar hún var haldin síðast árið 2013.

Veitingageirinn.is var á staðnum nú um helgina og voru fluttar fjölmargar fréttir frá hátíðinni, en hægt er að lesa allar fréttir tengt hátíðinni með því að smella hér.

Local Food hátíðin á Akureyri

Íslenska Hamborgarafabrikkan bauð upp á sannkallaðan stórborgara og það meira að segja í ferköntuðu Brioche brauð sem innhélt 4 kg af kjöti, grænmeti, sósu og osti sem síðan skorinn niður í bita og boðið gestum að smakka.

Local Food hátíðin á Akureyri

Stórborgarinn grillaður

Vídeó

Local Food hátíðin á Akureyri

Allt að verða klárt fyrir gestina að smakka á stórborgaranum

Local Food hátíðin á Akureyri

Frumlegasti Básinn : Hamborgarafabrikkan

Local Food hátíðin á Akureyri

Fallegasti básinn: Aurora – Icelandair Hótel Akureyri

Local Food hátíðin á Akureyri

Fallegasti básinn: Aurora – Icelandair Hótel Akureyri

 

 

Myndir: Kristinn

Kristinn Jakobsson lærði fræðin sín á Bautanum og útskrifaðist árið 2005 og 2008 sem matreiðslumeistari. Kristinn hefur starfað á Bautanum, Strikinu, Gamla Bauk á Húsavík, Lostæti svo fátt eitt sé nefnt. Hægt er að hafa samband við Kristinn á netfangið: [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið