Kristinn Frímann Jakobsson
Þessi fengu sérstakar viðurkenningar á Local Food hátíðinni
Á Local Food hátíðinni sem haldin var á Akureyri nú um helgina voru gefnar út sérstakar viðurkenningar fyrir fallegasta og frumlegasta básinn og frumkvöðlaverðlaun, en þau eru:
Local Food sýningin verður haldin annaðhvert ár og er einn stærsti viðburður sinnar tegundar á landinu. Hátíðin tók við af sýningunni Matur-Inn, en hana sóttu 13-15 þúsund gestir þegar hún var haldin síðast árið 2013.
Veitingageirinn.is var á staðnum nú um helgina og voru fluttar fjölmargar fréttir frá hátíðinni, en hægt er að lesa allar fréttir tengt hátíðinni með því að smella hér.

Íslenska Hamborgarafabrikkan bauð upp á sannkallaðan stórborgara og það meira að segja í ferköntuðu Brioche brauð sem innhélt 4 kg af kjöti, grænmeti, sósu og osti sem síðan skorinn niður í bita og boðið gestum að smakka.
Vídeó
Myndir: Kristinn

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025