Kristinn Frímann Jakobsson
Þessi fengu sérstakar viðurkenningar á Local Food hátíðinni
Á Local Food hátíðinni sem haldin var á Akureyri nú um helgina voru gefnar út sérstakar viðurkenningar fyrir fallegasta og frumlegasta básinn og frumkvöðlaverðlaun, en þau eru:
Local Food sýningin verður haldin annaðhvert ár og er einn stærsti viðburður sinnar tegundar á landinu. Hátíðin tók við af sýningunni Matur-Inn, en hana sóttu 13-15 þúsund gestir þegar hún var haldin síðast árið 2013.
Veitingageirinn.is var á staðnum nú um helgina og voru fluttar fjölmargar fréttir frá hátíðinni, en hægt er að lesa allar fréttir tengt hátíðinni með því að smella hér.

Íslenska Hamborgarafabrikkan bauð upp á sannkallaðan stórborgara og það meira að segja í ferköntuðu Brioche brauð sem innhélt 4 kg af kjöti, grænmeti, sósu og osti sem síðan skorinn niður í bita og boðið gestum að smakka.
Vídeó
Myndir: Kristinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn













