Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þegar þessir meistarar koma saman, þá er veisla
Gunnar Páll Gunnarsson matreiðslumeistari kemur í heimsókn á Hótel Geysi, dagana 18. og 19. október 2019, þar sem hann hittir fyrir Bjarka Hilmarsson matreiðslumeistara staðarins.
Saman ætlar þeir að bjóða upp á glæsilegan sjö rétta matseðil með sterkum náttúru og lifunar tónum þar sem bregður fyrir hin ýmsu bragðtónum, en þeir eru:
Grenisíróp, rauðrófur, grænar plómur, íslenskt wasabi, kartöflusmælki, hreindýr, blóðberg, vanilla, birki, karamella, rjómasúkkulaði, tómatar, blámygluostur, hjarta, lamb, gæs, kanill, einiber, haugarfi, villihvítlaukur, bleikja, krækiber, rauðkál, hverabrauð, brennivín, sveppir, sykureyr, grænkál og reyniber.
Myndir: úr einkasafni meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






