Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þegar þessir meistarar koma saman, þá er veisla
Gunnar Páll Gunnarsson matreiðslumeistari kemur í heimsókn á Hótel Geysi, dagana 18. og 19. október 2019, þar sem hann hittir fyrir Bjarka Hilmarsson matreiðslumeistara staðarins.
Saman ætlar þeir að bjóða upp á glæsilegan sjö rétta matseðil með sterkum náttúru og lifunar tónum þar sem bregður fyrir hin ýmsu bragðtónum, en þeir eru:
Grenisíróp, rauðrófur, grænar plómur, íslenskt wasabi, kartöflusmælki, hreindýr, blóðberg, vanilla, birki, karamella, rjómasúkkulaði, tómatar, blámygluostur, hjarta, lamb, gæs, kanill, einiber, haugarfi, villihvítlaukur, bleikja, krækiber, rauðkál, hverabrauð, brennivín, sveppir, sykureyr, grænkál og reyniber.
Myndir: úr einkasafni meistaranna

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn5 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar