Vín, drykkir og keppni
The Bitter Truth PopUp á Kalda bar
The Bitter Truth vörulínan hefur nú bæst í vöruúrval Drykks heildsölu og af því tilefni verður haldin létt vörukynning á Kalda bar í dag, fimmtudaginn 6. mars. Þar munu Fribbi og Valli taka á móti barþjónum og öðrum gestum Kalda bars og bjóða upp á smakk af hinum fjölbreyttu vörum The Bitter Truth.
Þessi vörulína spannar allt frá bitterum, sem eru rætur vörumerkisins, yfir í spennandi líkjöra og það allra nýjasta á íslenskum markaði – The Bitter Truth romm, sem kokteilbarþjónar ættu ekki að láta framhjá sér fara.
Til viðbótar við kynninguna hafa kokteilsérfræðingarnir Georg og Kristján útbúið sérstakan The Bitter Truth kokteilseðil sem verður í boði frá klukkan 16:00 og fram til lokunar.

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Íslandsmót barþjóna5 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Keppni5 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun