Vín, drykkir og keppni
The Bitter Truth PopUp á Kalda bar
The Bitter Truth vörulínan hefur nú bæst í vöruúrval Drykks heildsölu og af því tilefni verður haldin létt vörukynning á Kalda bar í dag, fimmtudaginn 6. mars. Þar munu Fribbi og Valli taka á móti barþjónum og öðrum gestum Kalda bars og bjóða upp á smakk af hinum fjölbreyttu vörum The Bitter Truth.
Þessi vörulína spannar allt frá bitterum, sem eru rætur vörumerkisins, yfir í spennandi líkjöra og það allra nýjasta á íslenskum markaði – The Bitter Truth romm, sem kokteilbarþjónar ættu ekki að láta framhjá sér fara.
Til viðbótar við kynninguna hafa kokteilsérfræðingarnir Georg og Kristján útbúið sérstakan The Bitter Truth kokteilseðil sem verður í boði frá klukkan 16:00 og fram til lokunar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






