Vín, drykkir og keppni
The Bitter Truth PopUp á Kalda bar
The Bitter Truth vörulínan hefur nú bæst í vöruúrval Drykks heildsölu og af því tilefni verður haldin létt vörukynning á Kalda bar í dag, fimmtudaginn 6. mars. Þar munu Fribbi og Valli taka á móti barþjónum og öðrum gestum Kalda bars og bjóða upp á smakk af hinum fjölbreyttu vörum The Bitter Truth.
Þessi vörulína spannar allt frá bitterum, sem eru rætur vörumerkisins, yfir í spennandi líkjöra og það allra nýjasta á íslenskum markaði – The Bitter Truth romm, sem kokteilbarþjónar ættu ekki að láta framhjá sér fara.
Til viðbótar við kynninguna hafa kokteilsérfræðingarnir Georg og Kristján útbúið sérstakan The Bitter Truth kokteilseðil sem verður í boði frá klukkan 16:00 og fram til lokunar.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar