Vín, drykkir og keppni
The Bitter Truth PopUp á Kalda bar
The Bitter Truth vörulínan hefur nú bæst í vöruúrval Drykks heildsölu og af því tilefni verður haldin létt vörukynning á Kalda bar í dag, fimmtudaginn 6. mars. Þar munu Fribbi og Valli taka á móti barþjónum og öðrum gestum Kalda bars og bjóða upp á smakk af hinum fjölbreyttu vörum The Bitter Truth.
Þessi vörulína spannar allt frá bitterum, sem eru rætur vörumerkisins, yfir í spennandi líkjöra og það allra nýjasta á íslenskum markaði – The Bitter Truth romm, sem kokteilbarþjónar ættu ekki að láta framhjá sér fara.
Til viðbótar við kynninguna hafa kokteilsérfræðingarnir Georg og Kristján útbúið sérstakan The Bitter Truth kokteilseðil sem verður í boði frá klukkan 16:00 og fram til lokunar.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






