Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Thai Keflavík opnar aftur en einungis á netinu
Taílenski veitingastaður Thai Keflavík, við Hafnargötu 39 í Keflavík, lokaði í apríl sl. eftir 17 ár í rekstri.
Nú hafa eigendur ákveðið að opna staðinn aftur og einungis er boðið upp á heimsendingar og take-away og pantað er í gegnum Dineout.is.
Hjá Thai Keflavík mætast íslensk hráefni og tælensk matargerð, þar sem boðið er upp á ýmsa rétti undir tælenskum og asískum áhrifum og ferskt sushi handgert eftir pöntun. Heimsendingar eru á milli klukkan 17 og 20:30 á valin póstnúmer í Reykjanesbæ.
Mynd: facebook / Thai Keflavík

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla