Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Thai Keflavík opnar aftur en einungis á netinu
Taílenski veitingastaður Thai Keflavík, við Hafnargötu 39 í Keflavík, lokaði í apríl sl. eftir 17 ár í rekstri.
Nú hafa eigendur ákveðið að opna staðinn aftur og einungis er boðið upp á heimsendingar og take-away og pantað er í gegnum Dineout.is.
Hjá Thai Keflavík mætast íslensk hráefni og tælensk matargerð, þar sem boðið er upp á ýmsa rétti undir tælenskum og asískum áhrifum og ferskt sushi handgert eftir pöntun. Heimsendingar eru á milli klukkan 17 og 20:30 á valin póstnúmer í Reykjanesbæ.
Mynd: facebook / Thai Keflavík

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars