Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Thai Keflavík opnar aftur en einungis á netinu
Taílenski veitingastaður Thai Keflavík, við Hafnargötu 39 í Keflavík, lokaði í apríl sl. eftir 17 ár í rekstri.
Nú hafa eigendur ákveðið að opna staðinn aftur og einungis er boðið upp á heimsendingar og take-away og pantað er í gegnum Dineout.is.
Hjá Thai Keflavík mætast íslensk hráefni og tælensk matargerð, þar sem boðið er upp á ýmsa rétti undir tælenskum og asískum áhrifum og ferskt sushi handgert eftir pöntun. Heimsendingar eru á milli klukkan 17 og 20:30 á valin póstnúmer í Reykjanesbæ.
Mynd: facebook / Thai Keflavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn






