Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Það var fjölskylda Hlöðvers Sigurðssonar, stofnanda Hlöllabáta sem tók við rekstri Litlu Kaffistofunnar
Nú fyrir stuttu var greint frá að nýir rekstraðilar hafa tekið við Litlu Kaffistofunnar, en þá höfðu hjónin Katrín Hjaltadóttir og Svanur Gunnarsson séð um reksturinn í fimm ár. Litla kaffistofan er í eigu Olís.
Í fréttatilkynningu frá Litlu Kaffistofunnar var allt á huldu hverjir nýju rekstraðilar væru, annað en að þeir séu vel kunnugir því að reka veitingahús.
Í Viðskiptablaðinu kemur fram að það er fjölskylda Hlöðvers Sigurðssonar, stofnanda Hlöllabáta, sem hefur tekið við rekstri Litlu kaffistofunnar við Suðurlandsveg, og verður staðurinn opnaður að nýju nú í ágúst. Hann verður með svipuðu sniði og áður hefur þekkst, en fjölskyldan hyggst þó fríska aðeins upp á hann.
Elín Guðný Hlöðversdóttir, dóttir Hlöðvers, segir lykilinn að velgengni í veitingarekstri felast í að taka virkan þátt í rekstrinum sjálfur, en viðtalið við hana er hægt að lesa vefnum vb.is hér.
Mynd: facebook / Litla Kaffistofan
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum