Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Það var fjölskylda Hlöðvers Sigurðssonar, stofnanda Hlöllabáta sem tók við rekstri Litlu Kaffistofunnar
Nú fyrir stuttu var greint frá að nýir rekstraðilar hafa tekið við Litlu Kaffistofunnar, en þá höfðu hjónin Katrín Hjaltadóttir og Svanur Gunnarsson séð um reksturinn í fimm ár. Litla kaffistofan er í eigu Olís.
Í fréttatilkynningu frá Litlu Kaffistofunnar var allt á huldu hverjir nýju rekstraðilar væru, annað en að þeir séu vel kunnugir því að reka veitingahús.
Í Viðskiptablaðinu kemur fram að það er fjölskylda Hlöðvers Sigurðssonar, stofnanda Hlöllabáta, sem hefur tekið við rekstri Litlu kaffistofunnar við Suðurlandsveg, og verður staðurinn opnaður að nýju nú í ágúst. Hann verður með svipuðu sniði og áður hefur þekkst, en fjölskyldan hyggst þó fríska aðeins upp á hann.
Elín Guðný Hlöðversdóttir, dóttir Hlöðvers, segir lykilinn að velgengni í veitingarekstri felast í að taka virkan þátt í rekstrinum sjálfur, en viðtalið við hana er hægt að lesa vefnum vb.is hér.
Mynd: facebook / Litla Kaffistofan

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987