Uncategorized @is
Það þarf að tryggja rétt og menntun starfsfólks í veitingageiranum | 50% fleiri þjónar – samt skortur
Forsvarsmenn stéttarfélaga eru að drukkna í málum sem varða launarétt og félagsleg undirboð ferðaþjónustufyrirtækja. Aukið eftirlit hefur skilað árangri en gera þarf mun betur að sögn framkvæmdastjóra Starfsgreinasambandsins. Á þriðja tug þúsunda starfa nú við ferðaþjónustu í landinu en fæstir hafa próf í greininni. Kemur niður á greininni og kallar á endurskoðun á úreltu námskerfi, segir framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.
Aðsókn í þjónanám hefur þó aukist um fimmtíu prósent frá árinu 2011 og 22,5 prósent í kokkanám. Þrátt fyrir þá aukningu þyrfti að útskrifa sextíu þjóna árlega til að anna eftirspurn, í stað rúmlega tuttugu eins og nú er. Útskrifa þyrfti nær áttatíu kokka á ári en nú eru þeir rúmlega fimmtíu.
Fjallað var um málið í Kastljósi í gærkvöldi. Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef Ríkisútvarpsins með því að smella hér.
Mynd: úr safni
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður