Markaðurinn
Það bíða flest allir eftir þessari hátíð
Nú um helgina og út marsmánuð verður blásið í græna herlúðra í tilefni dags heilags Patreks.
Af því tilefni hafa nokkrir vel valdir veitinga-, og skemmtistaðir tekið höndum saman með Jameson og útbúið skemmtilega drykki.
Staðirnir sem eru með eru jafn ólíkir og drykkirnir sem boðið er upp á. Á sumum stöðum er boðið upp á nýstárlega og girnilega kokteila, aðrir eru með Jameson skot og langa drykki og svo enn aðrir bjóða tilboð á ylvolgum Irish Coffee.
Hér fyrir neðan má sjá kort af þeim stöðum sem gera Jameson hátt undir höfði þessa helgina til heiðurs heilögum Patrek verndardýrling Íra.
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi