Markaðurinn
Það bíða flest allir eftir þessari hátíð
Nú um helgina og út marsmánuð verður blásið í græna herlúðra í tilefni dags heilags Patreks.
Af því tilefni hafa nokkrir vel valdir veitinga-, og skemmtistaðir tekið höndum saman með Jameson og útbúið skemmtilega drykki.
Staðirnir sem eru með eru jafn ólíkir og drykkirnir sem boðið er upp á. Á sumum stöðum er boðið upp á nýstárlega og girnilega kokteila, aðrir eru með Jameson skot og langa drykki og svo enn aðrir bjóða tilboð á ylvolgum Irish Coffee.
Hér fyrir neðan má sjá kort af þeim stöðum sem gera Jameson hátt undir höfði þessa helgina til heiðurs heilögum Patrek verndardýrling Íra.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana