Keppni
Teitur Riddermann hreppti titilinn Hraðasti barþjónninn 2021 – Myndir frá keppninni
Keppnin um titilinn Hraðasti barþjónninn var haldin samhliða á aðalfundi barþjónaklúbbs Íslands nú í vikunni og var mikið líf og fjör í keppninni.
Bacardi, Fernet Branca og Peroni var í aðalhlutverki í keppninni og var það Teitur Riddermann Schiöth frá LUX veitingum sem hreppti titlinn Hraðasti barþjónninn 2021.
Að launum fékk Teitur glaðning frá Bacardi, Fernet Branca og Peroni ásamt ferðavinning frá Mekka Wines & Spirits.
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu













