Vertu memm

Freisting

Tebolli á kaffihúsi

Birting:

þann

Neytendasamtökin könnuðu verð á tebolla á kaffihúsum borgarinnar. Lægsta verðið var á Kaffi Sólon en það hæsta á Kaffi París, Íslenska Barnum og Svarta Kaffi.  Verðmunurinn reyndist lítill en 16,7% er á milli hæsta og lægsta verðs.

Kaffihús

Tegund

Verð

Verð-munur

Kaffi Sólon

Te og kaffi

  300 kr.

 

Kaffitár

Kaffitár/ Numi

  320 kr.

6,7%

Te & kaffi

Te og kaffi

  330 kr.

10,0%

Cafe Mílanó

Pickwick/ Te & Kaffi

  340 kr.

Auglýsingapláss

13,3%

Kaffi París

Twinings

  350 kr.

16,7%

Íslenski barinn

London Fruit & Herb

  350 kr.

16,7%

Svarta Kaffi

Celestial

  350 kr.

16,7%

Talsverður munur getur verið á gæðum tesins og hvað er innifalið í verðinu. Flest kaffihús virðast bjóða uppá tepott sem dugar þá í 2-3 bolla, en sumsstaðar fær maður einungis einn tebolla. Kaffi Sólon, Kaffitár og Te & kaffi bjóða öll upp á tepott m/ 1 tepoka eða lauf. Á Café Mílanó færðu 2 tepoka með tebollanum og fylgir með ábót af vatni. Kaffi París býður uppá 1 tepoka, tepott og súkkulaðimola. Íslenski barinn er með 1 tepoka og tepott og á Svarta Kaffi færðu 1 tepoka og tebolla.

Heimild: Neytendasamtökin

/Smári

 

 

 

 

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið