Markaðurinn
Taktu mig með – Umbúðalausnir á tilboði hjá Garra
Sjóðandi heitt tilboð á „Take away“ umbúðalausnum fyrir veitingastaði, mötuneyti og öll fyrirtæki sem vantar einnota umbúðir og lausnir fyrir heimsendingar, staffamat, bakkamat og skammta sem teknir eru með heim.
Við viljum benda sérstaklega á umhverfisvænu lausnirnar til að stuðla að minni sóun í heiminum.
Bjóðum einnig upp á mikið úrval af bréfpokum og posarúllum!

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
-
Frétt3 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025
-
Frétt1 dagur síðan
Ofnæmisviðvörun: Kjúklingur inniheldur soja án merkinga
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Bartenders’ Choice Awards 2025: Ísland með glæsilega fulltrúa á verðlaunalistanum
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Stærsta sakéhátíð heims heldur innreið sína í New York – 587 tegundir saké í boði