Uncategorized @is
Taggaðu #icelandicchefs á myndirnar þínar á KM Hátíðarkvöldverðinum
Í kvöld fer fram Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara sem verður að þessu sinni haldinn á Hilton Reykjavík. Þema kvöldsins er „Bændamarkaður“ þar sem kokkar kvöldsins galdra fram glæsilegan margrétta matseðil.
Gestakokkur kvöldins er matreiðslumaðurinn Vilhjálmur Sigurðarson sem rekur veitingastaðinn Souvenir í Belgíu og hafa tæplega 400 gestir keypt sér miða.
Hvetjum alla að merkja myndir sínar á samfélagsmiðlunum með #icelandicchefs og #veitingageirinn
Einnig verður Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður með Snapchat veitingageirans og lofar góðri skemmtu. Addið: veitingageirinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir





