Tveir nýir veitingastaðir hafa opnað í brottfararsalnum á Keflavíkurflugvellinum, staðsettir í hjarta Aðalstrætis matarmarkaðar sem er með góð setusvæði. Yuzu Vinsæli hamborgarastaðurinn Yuzu hefur opnað formlega,...
Pósthús Mathöll og Dineout hafa sameinað krafta sína og hafið samstarf. Mathöllin hefur tekið í notkun hugbúnaðarlausnir Dineout sem hefur nú útvíkkað vöruframboð sitt til að...
Matarunnendur hafa ástæðu til að gleðjast næsta vor þegar fimm nýir veitingastaðir bætast við veitingaflóru Keflavíkurflugvallar. Bæði þekktir og nýir veitingastaðir opna á tveimur svæðum inni...
Pósthús Food Hall opnaði 18. nóvember s.l. en hún er staðsett í gamla Pósthúsinu að Pósthússtræti 5 í miðbæ Reykjavíkur. Upphaflega átti Pósthúsið Food Hall að...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Mathöllin Borg29 opnaði formlega í gær, en hún er staðsett við Borgartún 29 í Reykjavík. Alls eru níu veitingastaðir í mathöllinni en það eru þeir Hipstur...
Að fylgjast með öllum nýju veitingastöðunum sem opnuðu á síðasta ári hefur verið erfitt enda greinilegt vinsælt að opna veitingastaði á árinu sem var að líða....
Nú styttist heldur betur í að veitingastaðurinn Yuzu opni. Við hjá Bako Ísberg erum gríðarlega stolt og ánægð með þetta skemmtilega krefjandi verkefni en mikill metnaður...
Hamborgarastaðurinn Yuzu við Hverfisgötu 44 mun opna í september næstkomandi. Eigendur eru þeir sömu og reka verslunina Húrra Reykjavík sem eru einnig í eigendahópi pítsastaðarins Flatey...