Rekstraraðilar veisluþjónustunnar Lux Veitinga þeir Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson matreiðslumeistarar hafa komið víða við og séð um glæsilegar veislur. Frá því að Lux...
Í gær var undirritaður samningur milli Golfklúbbsins Odds og Lux Veitinga um rekstur veitingaþjónustu í golfskálanum á Urriðavelli. Rekstraraðilar Lux Veitinga eru matreiðslumeistararnir Viktor Örn Andrésson...
Klúbbur matreiðslumeistara í Norður Grikklandi stóð fyrir alþjóðlegri matreiðslukeppni í dag sem haldin var í heimalandi þeirra. Yfir 350 keppendur voru skráðir til leiks í mismunandi...
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá mörgum, sem fylgjast með kokkakeppnum að góð umfjöllun var um Bocuse d´Or keppnina hér á veitingageirinn.is. Sjá Bocuse d´Or...
Síðustu 13 mánuði hef ég helgað lífi mínu í æfingar fyrir heimsmeistarakeppnina í matreiðslu – Bocuse d’Or. Í einföldu myndinni er þetta bara kokkakeppni, reyndar sú...
Eins og fram hefur komið þá voru úrslitin kynnt í Bocuse d´Or kynnt rétt í þessu við hátíðlega athöfn. Það var Danmörk sem sigraði, en úrslitin...
Bjarni Siguróli Jakobsson sem keppir fyrir hönd Íslands í virtustu matreiðslukeppni heims, Bocuse d´Or hefur skilað sínum réttum til dómnefndarinnar. Keppnin er haldin í Lyon í...
Bocuse d´Or heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu verður haldin í Lyon í Frakklandi dagana 29. – 30. janúar 2019. Skrunið niður til að horfa á myndbandið. Bjarni...
Íslenski Bocuse d´Or hópurinn lagði af stað til Frakklands í gærmorgun, þar sem Bjarni Siguróli mun keppa fyrir Íslands hönd í heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu eða...
Meginmarkmið Akademíunnar er að styðja við íslenska matreiðslumenn í Bocuse d´Or. Árangur Íslands í keppnismatreiðslu hefur vakið mikla athygli víða um heim. Að fá fleiri matreiðslumenn...
Bjarni Siguróli kandídat og íslenska Bocuse d’Or teymið óska eftir áhugasömum matreiðslunemum sem hafa metnað til að bæta við sig faglega þekkingu og reynslu á sviði...
Um þessar mundir fara fram tökur á þriðja og fjórða þættinum Lambið og miðin, en þáttastjórnandi er sem flestir matgæðingar þekkja Ragnar Frey Ingvarsson, Lækninn í...