Íslandsmót nema- og ungsveina í veitingagreinum í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi fór fram um helgina. Í ár tóku 18 keppendur þátt í matreiðslu, 5 í...
Laugardaginn 8. febrúar fer fram Íslandsmót nema- og ungsveina í veitingagreinum í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Keppnin, sem sýnir hæfileika og fagmennsku framtíðar fagmenn í...
Það stendur mikið til í næstu viku þar sem Bulleit Frontier Whiskey mun leiða fram bestu barþjóna landsins í skemmtilegustu keppni ársins í amerísku þema. Löðrandi...
Barlady kokteila keppnin á Íslandi var haldin með pompi og prakt síðastliðinn mánudag. Keppnin er skipulögð af Barþjónaklúbbi Íslands í Samstarfi við Samtök Íslenskra Eimingarhúsa og...
Framundan er skemmtileg kokteilkeppni þar sem barþjónar og kokteiláhugafólk keppa í listinni að blanda og framreiða framúrskarandi drykki. Keppendur fá tækifæri til að sýna hæfileika sína,...
Síðastliðna helgi fór fram Bartenders’ Choice Awards (BCA) tilnefningar hér á Íslandi og fór viðburðinn fram á Gilligogg. BCA hefur skipað sér sess sem mikilvægur vettvangur...
Bombay keppnin um Bláa Safírinn 2025 fer nú fram, í vikunni fór dómnefnd á milli staða og dæmdi 34 Bombay kokteila og nú liggur fyrir hvaða...
Út er komin bókin Matreiðsla – Matvælabraut 2. og 3. þrep, en fyrsta þrep bókarinnar kom út fyrir rúmu ári síðan. Sjá einnig: Matreiðslumeistarar gefa út...
Spennandi viðburður er á næsta leiti hjá klúbbmeðlimum Kampavínsfjelagsins sem haldinn verður í einkasalnum á veitingastaðnum Monkeys þar sem meðlimir skála saman og opna nokkrar alltof...
Meistaradagurinn verður haldinn næsta mánudag, 13. janúar klukkan 14:30, í Sunnusal í Hótel- og matvælaskólanum í MK. Á meistaradeginum er nemum og meisturum boðið að koma...
Í Stavanger í Noregi verður boðið upp á einstaka matarupplifun þar sem erlendir gestakokkarnir koma víðs vegar að úr heiminum bjóða upp á glæsilega matseðla á...
Skráningar eru hafnar á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum 2025. Mótið fer fram helgina 7-9. febrúar á næsta ári. Skráningarfrestur er til og...