En einn ganginn lögðum við af stað í leiðangur og nú skyldi Tröllaskaginn tekinn á beinið. Við ókum í gegnum Hvalfjarðargöngin og áfram í gegnum Borgarnes...
Staðurinn er staðsettur í Tryggvagötu þar sem Cafe Amsterdam var áður til húsa. Þegar inn var komið var frekar bjartur salur sem bar fyrir augun búið...
Það var í hádegi á föstudeginum sem ég fór á Krúsku til að borða, þar sem þau eru með lokað um helgar. Á Krúsku er hollustan...
Vöknuðum um níu leitið, vel úthvíldir í prýðilegum rúmum, smelltum okkur yfir planið um tíu leitið á Kaffi Norðurfjörð í ristað brauð með osti, skinku, marmelaði...
Um daginn skellti ég mér á staðinn Chuck Norris sem er á Laugaveginum og opnaði nýlega, hann er í kjallara hússins og er inn kemur er...
Á Dalvík er lítið kaffihús sem heitir Bakkabræður í höfuðið á bræðrunum þremur, Gísla, Eiríki og Helga, sem urðu frægir að endemum og sagt er frá...
Skellti mér á Café Flóru um daginn, til að smakka á matnum hjá þeim og upplifa þennan stað. Ég kom inn fékk mér sæti og var...
Jæja þá eru við félagarnir lagðir af stað í enn einn túrinn og er stefnan tekin á Norðurfjörð. Við höguðum brottför þannig að við vorum...
Það var laugardagsmorguninn 9. júní sem lagt var af stað frá SÍBS húsinu í Síðumúla í ferð til að upplifa laxdælu í orði af Árna Björnssyni...
Við vorum árrisulir þennann morguninn, því nú ætluðum við að taka morgunmatinn snemma og vorum mættir um 8 leitið. Þetta er þessi klassíski morgunmatur og ekkert...
Það var með tilhlökkun sem ég mætti í hádeginu 4. júlí á sjálfum þjóðhátíðardag Bandaríkjanna á Primo til að smakka á nautabbqrifjum sem þeir hafa verið...
Við vöknuðum um átta leitið á Icelandair hotel Vík og eftir skveringu skelltum við okkur í morgunmatinn, hann var þessi klassíski. Þó var tvennt sem gladdi...