Þeir sem vilja ekki sjá annað en íslenska lambakjötið kaupa að sjálfsögðu hryggvöðva og krydda hann með blóðbergi beint úr náttúrunni og uplagt að hafa sprúðlandi...
Ljúffengur bláberjaeftirréttur en berjavertíðin nálgast alltaf óðfluga. Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður er höfundur af þessari uppskrift sem heitir Lagskiptur bláberjaeftirréttur. Uppskrift þessi var birt í Bændablaðinu...
Humarklær er oft hægt að fá á hagstæðu verði en klærnar gefa mikið bragð. Það er tilvalið að eiga humarsoð í frystinum en þá er lítið...
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður er höfundur af þessari uppskrift sem heitir Léttgrafinn lax í kóríander, dilli og sítrónu. Uppskrift þessi var birt í Bændablaðinu og er...
Það er gamalt húsráð að blanda dýru hráefni saman við ódýra sterkju eins og pasta. Þá verður mikið úr matnum og hægt er að metta marga...
Vignir Þ. Hlöðversson yfirmatreiðslumaður á Grand Restaurant kemur hér með einfalda og góða uppskrift af Lambahryggvöðva með pistasíu hnetuhjúp. Vignir lærði fræðin sín hjá Veislueldhúsi Skútunnar...
Grillsteikin – Marinering 2 bollar Kikkoman-sojasósa 2 msk. engiferrót röspuð 5 hvítlauksgeirar saxaðir smátt Blandið hvítlauk og engifer í sojasósuna, látið kjötið liggja í um tvo...
Hráefni Uppstúfur: 750 ml mjólk 250 ml rjómi 50 g smjör 50 g hveiti 3 msk. sykur Aðferð Hangikjöt: Takið hangikjötið úr kæli 6 tímum fyrir...
Hamborgarhryggur 1,5 kg hamborgarhryggur Setjið kjötið í plastinu í pott með köldu vatni. Látið suðu koma upp. Sjóðið við vægan hita í 30 mínútur. Dragið til...
Við hvetjum alla að deila uppáhalds uppskriftunum sínum með okkur. Uppskriftavefurinn hefur fengið góða dóma og hafa fjölmargir haft orð á því hvað vefurinn er...
Saltfisksetrið og félagið Matur-saga-menning standa fyrir uppskriftarkeppni um bestu saltfiskréttina 2010. Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur og Sigurvin Gunnarsson matreiðslumeistari velja fimm uppskriftir. Hægt er að senda uppskriftir...
Saltfisksetrið í Grindavík og félagið Matur-saga-menning stóðu fyrir saltfiskuppskriftarkeppni. Sigurvin Gunnarsson, matreiðslumeistari, Sverrir Halldórsson, matreiðslumeistari og Laufey Steingrímsdóttir, næringafræðingur völdu fimm vinningsuppskriftir, en þær eru eftirfarandi:...