Ástarpungar eru algjör klassík sem við þekkjum öll og elskum (haha). Það tekur enga stund að henda í deigið og þeir eru afskaplega einfaldir í steikingu....
Ég elska Bao bollur! Þær eru svo mjúkar og fluffy og alveg fullkomnar með hægelduðu rifnu grísakjöti. Maður þarf ekki alltaf að kaupa heila grísahnakka þegar...
Kartöflur eru herramannsmatur og er hægt að gera meira en að borða þær soðnar. Hér á eftir er uppskrift að kartöflukökum þar sem lax kemur við...
Fyrir 4 Spaghetti Carbonara er ljúffengur og auðveldur réttur sem inniheldur í rauninni bara beikon, egg og pasta. Rétturinn kemur upphaflega frá Apennine-hæðum Mið-Ítalíu nálægt Róm....
Kjötbollur eru gómsætar og matur sem allir elska, börn og fullorðnir. Kjötbollur er hægt að setja upp um eina deild með að setja ostabita í hverja...
Fyrir 4-6 Hráefni: 800 g ný ýsuflök 2 stk. laukur 4 geirar hvítlaukur 100 g smjör 1 stk. sæt kartafla 2 stk. íslenskar gulrætur ½ stk....
Blandað í frekar stórt og mikið glas og setjið klakamola í botninn eftir smekk. 1 dropi af Appelsínu bitter 15 ml af Cointreau fyllt upp (120-150ML)...
Sangria er vinsæll sumardrykkur á Spáni sem er auðvelt að sníða að eigin smekk með ávaxtavali. Skerið ávexti, hrærið öllu nema sódavatninu saman við, kælið og...
Sagt er að uppskriftin að „tatarabuffi“ (bufftartar) hafi orðið til í gamla daga þegar tatarar settu hrátt kjöt milli hnakks og hest til að kjötið yrði...
Fyrir þá sem vilja vera með alveg á hreinu hvernig best er að elda fisk þá hafa matreiðslumenn Hafsins tekið saman nokkrar pottþéttar aðferðir sem virka...
Hráefni 1 dl volgt vatn 2 1/2 tsk þurrger 2 msk sykur 1/2 tsk salt 50 g smjörlíki eða 1/2 dl matarolía 1 egg 3 1/2...
Ómótstæðilegur New England-style rækjubátur úr heimalöguðu rækjusalati gerðu úr risarækjum, graslauk, dilli, japönsku majó, sellerí og vorlauk umvafið dúnmjúku ristuðu kartöflubrauði. Tekur enga stund að búa...