Heildartími: 20 mín Undirbúningstími: 15 mín Hentar fyrir 4 Hráefni 1 msk. ólífuolía 1 laukur, fínt saxaður 450 g kjúklingalundir, skornar langsum 300 g spergilkál, sprotar...
Deigið passar í 1 kringlótt pappaform – minni gerð. 37 g mjólk 50 g rjómi Soðið 160 g súkkulaði 87 g smjör mjúkt ósaltað 20 g...
Fyrir 6 Þeir sem vilja gera sína eigin kleinuhringi þá er hér góð uppskrift. Hægt er að setja matarliti og kökuskraut til að fullkomna listaverkið. 750...
Þessi skyrkaka er dásamleg létt og góð, fullkomin sem eftirréttur eftir þunga máltíð eða bara hvenær sem manni langar í góða köku. Gaman er að nota...
Steikt langa 600 g langa Langan er hreinsuð og skorin í fjórar steikur. Steikt á mjög heitri pönnu. Gott er að setja smjörklípu í lokin. Saltið...
Það er alltaf gaman að gera eitthvað nýstárlegt í eldhúsinu og ekki verra þegar matargestirnir geta eldað sjálfir á funheitu grjóti. Það er hægt að fá...
Innihald: 600g lax 350-400 g skelflettir humarhalar 1 laukur 1-2 hvítlauksrif eftir smekk 200g smjör salt og pipar 1 1/2 dl hvítvín 300g litlar soðnar kartöflur...
Safaríkar marineraðar kjúklingabringur toppaðar með smjörbökuðum tómötum og kryddjurtum sem ég gæti borðað eintóma með skeið. Þetta er léttur og ferskur réttur sem gefur ekkert eftir...
Góð steik klikkar aldrei þegar það á að gera vel við sig. Hérna er steikin borin fram með graskerspurée sem inniheldur líka bakaðan hvítlauk sem gefur...
Teryaki makríls- og humarspjót (fyrir fjóra) Hráefni 8 makrílsflök 16 humrar box af kirsuberjatómötum hálfur bolli japönsk sojasósa hálfur bolli sake (japanskt hrísgrjónavín) hálfur bolli mirin...
Pítubrauðið er auðvelt að baka en það má líka stytta sér leið og kaupa það tilbúið út úr búð. Pítusósa 2 dl grísk jógúrt 1-2 greinar...
Fyrir 4 Lambahrygg er hægt að elda á fjölbreyttan hátt. Fyrir þá sem vilja minnka fituna á lambakjötinu má skera hana frá til að hraða elduninni....