Spennan vex nú þegar niðurtalning er hafin fyrir heimsmeistaramótið í matreiðslu sem hefst í Lúxemborg 26. nóvember næstkomandi. Kokkalandsliðið hefur æft stíft undanfarnar vikur og mánuði...
Uppskera, réttir og fyrsta haustlægðin, allt merki um að nú styttist ansi hratt í veturinn. Víða er nú safnað að sér vistum fyrir veturinn þó að...
Þessi pistil var að mestu skrifaður á hálendi Íslands í ágústmánuði þar sem ég þvældist með erlendum ferðamönnum sem tóku þátt í keppni yfir hálendið. Það...
Árshátíð og aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistara voru haldin á Vitanum á Akureyri 23. apríl síðastliðinn. Klúbbur matreiðslumeistara á Norðurlandinu tók vel á móti félögum sínum. Matseðill árshátíðarinnar...
Keppnin Kokkur ársins 2022 fór fram í Ikea í dag, laugardaginn 30. apríl. Það var Rúnar Pierre Henriveaux sem sigraði keppnina í ár og er þannig...
Keppnin Kokkur ársins 2022 fer fram í Ikea á morgun laugardaginn 30. apríl. Eftir æsispennandi forkeppni sem fór fram í gær fimmtudaginn 28. apríl, sjá nánar...
Reglulega birtir Þórir Erlingsson forseti Klúbbs Matreiðslumeistara pistil í Kokkafréttum sem dreift er til félagsmanna. Í nýjasta pistli sem sjá má hér að neðan, fer Þórir...
Þann 27. mars næstkomandi mun hópur matreiðslu-, og framreiðslumanna halda til Herning í Danmörku og taka þátt í mörgum keppnum. Allir þessir keppendur hafa að undanfarnar...
Nú á Þorranum skrifuðu Andrés Vilhjálmsson markaðstjóri Kjarnafæði – Norðlenska og Þórir Erlingsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara undir nýjan samstarfssamning. Samstarf Kjarnafæðis og Klúbbs matreiðslumeistara er ekki...
Sem betur fer sjá Íslenskir framleiðendur sér hag í því að vinna með Klúbbi matreiðslumeistara og Kokkalandsliðinu. Sölufélag garðyrkjumann hefur í langan tíma verið einn af...
Kæru félagar og aðrir landsmenn. Nú í upphafi árs þegar jólahátíðinni er nýlokið og við flest höfum notið góðs matar með fjölskyldum og vinnum þá er...
IÐAN fræðslusetur stendur fyrir fyrirlestraröð um sjálfbærni í iðnaði. Fyrirlestrarnir eru í beinum útsendingum á vefnum og rætt er við sérfræðinga og fagfólk um stöðu, framtíðarsýn...