Í tilefni af Sjómannadeginum hefur Þoran Distillery, sem nýverið flutti framleiðslu sína úr Hafnarfirði yfir á Granda, ákveðið að gefa út viðhafnarútgáfu af verðlauna gininu sínu...
Nýverið hófst útrás íslensku áfengisframleiðslunnar Þoran Distillery til meginlands Evrópu. Af því tilefni var blásið til veislu í Amsterdam í húsakynnum Bernhard af Orange-Nassau, sem er...