Í dag eru 11 ár síðan ég hreppti fyrsta verðlaunasæti á mínum barþjónaferli. Ég lenti reyndar í þriðja sæti en það sem ég tel ennþá merkilegra...
Glæný þáttaröð hefur hafið göngu sína í Happy Hour hlaðvarpinu hjá viceman.is. Um er að ræða þætti þar sem Andri Viceman og Valgarður Finnbogason aka Valli...
Andri Davíð Pétursson aka Viceman framreiðslumeistari og barþjónn hefur hafið störf sem tengiliður veitingastaða hjá aha.is. Hjá aha.is mun Andri vinna náið með þeim veitingastöðum sem...
Happy Hour með the Viceman er hlaðvarp sem fjallar um veigar í fljótandi formi. Í þáttunum spjallar Andri Viceman við framúrskarandi fólk um kokteila, léttvín, bjór...
Alba E. H. Hough framreiðslumeistari og einn sigursælasti vínþjónn okkar Íslendinga var í skemmtilegu viðtali hjá Andra á Viceman.is. Alba er forseti Vínþjóna samtakanna. Klárlega þáttur...
Á hverju ári gefur Drinks International út lista yfir mest seldu og vinsælustu vörumerki heims í áfengisbransanum. Félagarnir Valli og Andri hjá viceman.is rýndu yfir listann...
Grétar Matthíasson mætti í jólahlaðvarpið Happy Hour á vefnum viceman.is þar sem hann ræddi um jólahefðir, bæði í mat og drykk, keppnir sem hann tók þátt...
Þrjú ný hlaðvörp litu dagsins ljós nú á dögunum þar sem fjallað var um íslenska veitingabransann. Happy Hour Helgi og Hafliði frá Vínleit.is mættu í Happy...
Einn af frumkvöðlum kokteilmenningar á Íslandi Ásgeir Már Björnsson er gestur Viceman í hlaðvarpsþættinum Hristarinn sem hægt er að hlusta á í spilaranum hér að neðan....
Það þarf vart að kynna framreiðslumeistarann Andra Davíð Pétursson, en hann stýrir vefnum viceman.is með glæsibrag. Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í maí var...
Fertugasti þátturinn er kominn út í Happy Hour hlaðvarpinu á vefnum viceman.is og það var Viceman sjálfur sem settist í stól viðmælanda. Sá sem settist í...
Ólafur Örn Ólafsson einnig þekktur sem meistarakokkur, vín sérfræðingur, framreiðslumaður, þjónn, sjónvarpsmaður, dansari og nú síðast loðkjammi. Það eitt er víst að það skartar enginn veitingamaður...