Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands var haldin síðastliðinn þriðjudag í kjallaranum á Sæta Svíninu. Vel var mætt á fundinn og er gaman að sjá mikla grósku barmenningu í...
Keppandi Íslands Grétar Matthíasson steig á svið með fyrstu keppendum dagsins þegar hann hóf keppni í undankeppni heimsmeistaramótsins í kokteilagerð. Hann hafði 15 mínútur til þess...
Hinn árlegi hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldin í byrjun janúar eins og hefð hefur verið fyrir. Kvöldverðurinn að þessu sinni var haldin á Hilton Nordica og...
Heimsmeistaramót barþjóna fer fram í Róm á Ítalíu og hefst mótið í dag og stendur yfir til 2. desember næstkomandi. Það er 17 manna sendinefnd sem...
Keppnin um hraðasta barþjóninn fór fram samhliða Aðalfundi Barþjónaklúbbs Íslands og var hún haldin í samstarfi við Mekka Wines & Spirits á Sæta Svíninu 21. nóvember...
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands og keppnin um hraðasta barþjóninn var haldin í gær með Pomp og Prakt á Sæta Svíninu! Sjá einnig: Deividas Deltuvas hreppti titilinn Hraðasti...
Teitur Riddermann Schiöth, forseti Barþjónaklúbbs Íslands og Grétar Matthíasson, Íslandsmeistari í kokteilagerð eru mættir til Tírana í Albaníu til þess að taka þátt á Evrópumeistaramótinu í...
Þá er föruneyti heimsmeistaramótsins í kokteilagerð komið heim til Íslands og það var svo sannarlega hátíð í bæ á Melia Internacional hótelinu í Varadero á Kúbu...
Keppnin um titilinn Hraðasti barþjónninn var haldin samhliða á aðalfundi barþjónaklúbbs Íslands nú í vikunni og var mikið líf og fjör í keppninni. Bacardi, Fernet Branca...
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands var haldin á þriðjudaginn síðastliðinn og var margt á dagskrá. Farið var yfir félagsstarfið fyrir veturinn sem framundan er, kosið var til forseta...
Fernet Branca leyndarkarfa (Mystery Basket) var haldið á Pablo Discobar síðasta sunnudag. En eins og nafnið gefur til kynna þá vissu barþjónarnir ekki hvaða hráefni væri...
Á dögunum fór fram aðalfundur Barþjónaklúbbsins og í beinu framhaldi var haldin keppnin Hraðasti barþjónn Íslands í samstarfi við Mekka Wines & Spirits. Á aðalfundinum var...