Vegna mikilla anna í sumar vantar okkur að bæta við kokki og 1-2 þjónum frá 15.3 til 31.10. Gæti verið hluta timabilsins (lágmark 2 vikur). Við...
Fullbúinn, veitingastaður í glæsilegu húsnæði á Árskógsströnd Eyjafirði til leigu. Veitingastaðurinn er í dag rekinn samhliða bjórböðunum og spa í u.þ.b 25 mín Akstursfjarlægð frá Akureyri....
Guðlaugur Guðlaugsson, núverandi sölustjóri hjá Innnes mun láta af störfum á vormánuðum eftir 14 ára starf. Guðlaugur, sem er betur þekktur sem Gulli hefur starfað á...
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi? Hefur þú gaman af því að elda í góðra vina hópi, skiptast á bransasögum og að ferðast til útlanda? Ef svo...
English below. Verksvið: Undirbúningur, bakstur, vinna og frágangur fyrir kvöldmat (a la Carte og hópamatseðill) ofl sem snýr að rekstri eldhúss. Hæfni: Mikilvægt er að umsækjendur...
Um Konudagshelgina 17. – 18. febrúar verður Nielsen og OMNOM PopUp á veitingastaðnum Lyst í Lystigarðinum á Akureyri. Matreiðslumennirnir Kári Þorsteinsson frá Nielsen á Egilsstöðum og...
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dýnamísku og alþjóðlegu umhverfi? Íslandshótel óska eftir að ráða til sín matreiðslumann í Eldhús teymi. Vertu hluti af fjölbreyttu og...
Kælar, hitaskápar, frystar, ofnar, standar, klakabox, grill, pönnur, skápar, stálborð og margt fleira! Öll tæki seljast yfirfarinn en án ábyrgðar, skoðaðu úrvalið hér.
Eftir tveggja ára pásu snýr vinsæla vegan hlaðborðið að hætti Úlfars Finnbjörnssonar aftur. Sjá einnig hér: Bragðmikið og litríkt ferðalag Viðburðurinn hófst 23. s.l. og stendur...
Iðan leitar að framsæknum leiðtoga til að leiða fræðslu og þjónustu Iðunnar gagnvart matvæla- og veitingagreinum. Í þeim tilgangi þróar leiðtoginn faglega sérhæfingu Iðunnar í viðkomandi...
Tveggja daga kransaköku vinnustofa með Maria Myhre-Mikkelsen Konditor frá Odense marsipan. Dagur 1: Farið er í nýmóðins stýla í kransakökugerð og konfektgerð. Dagur 2: Sýnikennsla þar...