Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og einn af eigendum af sumar-veitingastaðnum Slippurinn í Vestmannaeyjum, hefur verið duglegur að gera pop up í ýmsu löndum á síðustu árum...
Nú rétt í þessu var tilkynnt hvaða veitingastaðir eru á White Guide Nordic listanum sem út kemur 26. júní næstkomandi. Dill – Reykjavík Fiskfélagið – Reykjavík...
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og eigandi af veitingastöðunum Slippurinn í Vestmannaeyjum og Matur og Drykkur verður næstu tvær vikunnar með POP-up í London á veitingastaðnum Carousel...
Í gær var lokað hjá Slippnum í hádeginu og einnig verður lokað næstu tvo daga vegna viðhalds og undirbúningi og opna aftur fyrir þjóðhátíðina miklu sem...
Frá 13. til 20. september næstkomandi verður haldin Norræn matarhátíð í New York, þar sem norrænir matreiðslumenn sýna listir sínar á veitingastöðum víðsvegar um borgina. Í...
Nú fyrir stuttu frumsýndi Slippurinn í Vestmannaeyjum nýtt myndband á facebook síðu sinni, en í myndbandinu er sýnt frá starfsemi þessa skemmtilega fjölskyldurekna veitingahúss sem hefur...
Hótel Vestmannaeyjar og Einsi Kaldi Vöknuðum um morguninn í alveg svakalegu góðu rúmi á Hótel Vestmannaeyjum, Venni fór í morgunmatinn og í göngutúr, en ég lá...
Undanfarin 2 ár hefur veitingastaðurinn Slippurinn í Vestmannaeyjum endað sumarið á svokallaðri Haustveislu þar sem farið er í margrétta ferðalag um allt það besta sem haustið...
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumaður og einn af eigendum af sumar-veitingastaðnum Slippurinn í Vestmannaeyjum hefur verið í New York frá mánaðarmótum september/október s.l. Fyrst starfaði hann í...
Þar verður margt menningartengt efni frá Vestnorrænu löndunum, Færeyjar, Ísland og Grænland á menningarhátíð sem hófst í morgun í Nuuk í Grænlandi og stendur yfir í...
Sumarveitingastaður Slippurinn við höfnina í Vestmannaeyjum þar sem matreiðslumaðurinn Gísli Matthías Auðunsson og systir hans Indiana Auðunsdóttir ásamt fjölskyldu þeirra standa að baki, voru að byrja...