Nýkrýndi Kokkur ársins 2019 og fyrirliði Íslenska Kokkalandsliðsins Sigurjón Bragi Geirsson verður gestakokkur á Mathúsi Garðabæjar næstkomandi laugardag. Sjá einnig: Sigurjón Bragi Geirsson er Kokkur ársins...
Um helgina s.l. renndi ég aðeins við í Hörpunni til að fylgjast með keppninni Kokkur ársins 2019. Það var gaman að koma þarna niður eftir og...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í keppninni Kokkur ársins sem haldin var í Hörpu í dag. Það var Sigurjón Bragi Geirsson sem hreppti titilinn...
Nú er opið fyrir umsóknir um stöður í Kokkalandsliðinu sem er að hefja undirbúning fyrir Ólympíuleikana í Stuttgart 2020. Við leitum að fagfólki með keppnisskap til...
Eins og kunnugt er þá var forkeppni um titilinn Kokkur ársins 2019 haldin 6. mars s.l. og þeir fimm sem náðu efstu sætunum keppa til úrslita...
Í dag fór fram undankeppni í Kokkur ársins 2019 þar sem tíu kokkar kepptu um fimm pláss í lokakeppninni sjálfri sem fram fer í Hörpu laugardaginn...
Forkeppnin í Kokkur ársins 2019 fer fram í Kolabrautinni í Hörpu í dag. Tíu kokkar keppa um fimm pláss í lokakeppninni sjálfri sem haldin verður laugardaginn...
Keppnin Kokkur ársins 2019 fer fram í Hörpu laugardaginn 23. mars næstkomandi en það er einn af hápunktunum í dagatali Íslenska matardagatalsins. Þar takast á þeir...
Í gær var haldin móttaka fyrir Íslenska Kokkalandsliðið vegna góðs árangurs á Heimsmeistaramótsins í matreiðslu sem haldið var í Lúxemborg. Eins og kunnugt er þá vann...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...
Keppendur og dómarar í Kokkur Ársins komu saman í Kolabrautinni í gær. Farið var yfir verkefni forkeppni 8. febrúar næstkomandi og eldhúsið skoðað. Dómnefnd valdi tíu...
Forkeppni fyrir Matreiðslunema ársins fór fram í Hótel og matvælaskólanum í morgun [þriðjudaginn 11 nóvember 2008] þar sem met þátttaka náðist eða 22 keppendur, sem...