Kokkalandsliðið hreppti 3. sæti á Ólympíuleikunum landsliða í matreiðslu, en úrslitin voru kynnt rétt þessu í Stuttgart í Þýskalandi. „Við erum þriðja besta kokkalandslið Í HEIMI!!!!!!!“...
Eins og fram hefur komið þá vann Íslenska kokkalandsliðið til gullverðlauna á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi í gær. Sjá einnig: Gull fyrir Chef´s table...
Það gleður okkur mikið að tilkynna samstarf Garra og Kokkalandsliðsins, en landsliðið notar einungis Cacao Barry súkkulaði í alla eftirrétti sína. Hægt er að skoða súkkulaði...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2019. Að meðaltali eru um 56 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði eða um 672 þúsund...
Nokkrir fagmenn úr veitingabransanum svara spurningunni: Hvað minnir þig á jólin? Sumir misskildu spurninguna og tengdu minninguna við starfið sitt sem gerir svörin bara enn skemmtilegri...
Nýkrýndi Kokkur ársins 2019 og fyrirliði Íslenska Kokkalandsliðsins Sigurjón Bragi Geirsson verður gestakokkur á Mathúsi Garðabæjar næstkomandi laugardag. Sjá einnig: Sigurjón Bragi Geirsson er Kokkur ársins...
Um helgina s.l. renndi ég aðeins við í Hörpunni til að fylgjast með keppninni Kokkur ársins 2019. Það var gaman að koma þarna niður eftir og...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í keppninni Kokkur ársins sem haldin var í Hörpu í dag. Það var Sigurjón Bragi Geirsson sem hreppti titilinn...
Nú er opið fyrir umsóknir um stöður í Kokkalandsliðinu sem er að hefja undirbúning fyrir Ólympíuleikana í Stuttgart 2020. Við leitum að fagfólki með keppnisskap til...
Eins og kunnugt er þá var forkeppni um titilinn Kokkur ársins 2019 haldin 6. mars s.l. og þeir fimm sem náðu efstu sætunum keppa til úrslita...
Í dag fór fram undankeppni í Kokkur ársins 2019 þar sem tíu kokkar kepptu um fimm pláss í lokakeppninni sjálfri sem fram fer í Hörpu laugardaginn...
Forkeppnin í Kokkur ársins 2019 fer fram í Kolabrautinni í Hörpu í dag. Tíu kokkar keppa um fimm pláss í lokakeppninni sjálfri sem haldin verður laugardaginn...