Vegna þeirra aðstæðna sem hafa skapast í Grindavík í kjölfar náttúruhamfara undanfarið eru mörg atvinnufyrirtæki í Grindavík að leita leiða til að halda starfsemi sinni gangandi...
Nýr veitingastaður opnar í Sandgerði í dag sem hefur fengið nafnið Sjávarsetrið og er staðsettur við Vitatorg 7 þar sem veitingastaðurinn Vitinn var áður til húsa....