Saltfisksetrið og félagið Matur-saga-menning standa fyrir uppskriftarkeppni um bestu saltfiskréttina 2010. Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur og Sigurvin Gunnarsson matreiðslumeistari velja fimm uppskriftir. Hægt er að senda uppskriftir...
Saltfisksetrið í Grindavík og félagið Matur-saga-menning stóðu fyrir saltfiskuppskriftarkeppni. Sigurvin Gunnarsson, matreiðslumeistari, Sverrir Halldórsson, matreiðslumeistari og Laufey Steingrímsdóttir, næringafræðingur völdu fimm vinningsuppskriftir, en þær eru eftirfarandi:...