Úrslitin eru klár úr keppninni Matreiðslumaður Norðarlanda, en Jóhannes Steinn Jóhannesson lenti í 4. sæti með frekar mikinn mínus fyrir tíma. Bjarni endaði í 6. sæti...
Í gegnum tíðina hefur norrænum matreiðslumönnum þótt miður hvað ensku og frönsku slettur hafa dóminerað á matseðlum á kostnað móðurmáls hvers lands fyrir sig og að...