Ég renndi við í gamla Slysavarnarhúsinu úti á Granda í morgun en þar standa yfir miklar framkvæmdir, en mér lék forvitni á að vita hvað væri...
Fyrir stuttu heyrði ég að veitingastaðurinn Bergsson í Templarasundi, sem er vel þekktur fyrir frábæran morgunverð, væri nú farinn að bjóða upp á spennandi taco öll...
Það er draumur margra að opna eigin veitingastað en þeir einir vita það sem hafa prufað að það er oftar en ekki botnalaus vinna og áhyggjur....
Þegar daginn fer að lengja og það hlýnar í veðri þá hellist yfir mig árlegt eirðarleysi, en ég bý miðsvæðis í fjölbýli með gistiheimili á alla...
Stuttu fyrir páska var mér boðið að heimsækja Landslið kjötiðnaðarmanna eða LK, þar sem meðlimir voru að taka sína fyrstu æfingu og ég var meira en...
Hér um daginn hóaði í mig gamall félagi og stakk upp á því hvort við ættum ekki að skjótast í hádegismat saman. Við félagarnir gerum þetta...
Nú á dögum er það orðið útbreiddur og þjóðlegur siður að fara með fjölskyldu eða vinum út að borða í hádegi um helgar. Í bröns, eða...
Þetta var stoltur hópur sem bauð til vorveislu í Hótel- og matvælaskólanum á miðvikudagskvöldið s.l. Fyrir flest þeirra er framtíðin björt, öll voru þau með spennandi...
Kokteilkeppnin Luxardo Ladies Night var haldin á Kolabrautinni í Hörpu nú á dögunum þar sem 10 konur kepptu. Það var Svandís Frostadóttir frá Sushi Social sem...
Um helgina s.l. renndi ég aðeins við í Hörpunni til að fylgjast með keppninni Kokkur ársins 2019. Það var gaman að koma þarna niður eftir og...
Veitingastaðurinn Matur og drykkur lætur ekki mikið fara fyrir sér þar sem hann kúrir á horni Grandagarðs og Mýragötu. Húsið er gamalt fiskverkunarhús, huggulegt hornhús sem...
Ég var að koma úr ræktinni fyrir stuttu og langaði til að sjá hvernig framkvæmdum miðar áfram við Mathöllina á Höfðanum sem er verið að innrétta...